23.2.2009 | 21:40
Lofsöngur.
Komið þið blessuð!
Mig langar til að deila með ykkur lofsöng sem er einstaklega fallegur,og kraftmikill og mér þykir vænt um.
Þér lof vil ég ljóða,þú lausnari þjóða
Er gafst allt hið góða Af
gæsku og náð.Þá miskun og mildi Ég
miklaði éi sem skyldi,þótt vegsama'æ
ég vildi þá visku og dáð.
Er líkn þína lít ég ,Þá lofa þig hlyt ég.
Því náðar æ nyt ég ,sem ný er hvern dag.
Nú heyri ég hljóma þá helgu leyndar
dóma,sem englaraddir óma Við eilífðarlag.
Sjá lof allra lýða Og landa og tíða
þér ber, lamb Guðs blíða Frá blóðdrifnum
stig.Frá djöfli og dauða,Frá dómi 'og
syndarnauða, þú leystir lyði snauða.Því
lofum vér þig.
Ég vildi óska þess að ég gæti leyfi ykkur að heyra þennann gullfallega sálm sunginn,
en ef það er vel gert er það mjög tilkomu mikið.
En njótið lestursins !
Guð blessi ykkur !
Halldóra.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Bloggfærslur 23. febrúar 2009
Um bloggið
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Bloggvinir
-
aglow
-
stingi
-
markusth
-
gunnarasgeir
-
arabina
-
arncarol
-
meyfridur
-
baenamaer
-
brandarar
-
cakedecoideas
-
christiancoaching
-
einargisla
-
fanneyogfjolnir
-
fridrikschram
-
gudnim
-
alit
-
zeriaph
-
drengur
-
eyfeld
-
jonmagnusson
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
krist
-
kketils
-
vonin
-
margis
-
mofi
-
olijoe
-
ragnarbjarkarson
-
ragnargests
-
rl
-
rosaadalsteinsdottir
-
sirrycoach
-
snorribetel
-
sur
-
svala-svala
-
svavaralfred
-
hebron
-
tb
-
valdimarjohannesson
-
icekeiko
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.8.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar