Ók bíl og gaf barni sínu brjóst

Sælt veri fólkið!

Fréttin er um unga konu sem gaf barni sínu brjóst um leið og hún ók bílnum og talaði í síma um leið.

Það ryfjaðist upp fyrir mér að ég sá mann keyra eftir Reykjanesbrautinni sendiferðabíl, sá var að tala í síma borða langloku og reykja.Ég var ofboðslega hissa.Svo kemur þessi frétt, um þessa konu með barnið sitt í fanginu.Hér á árunum áður var algeng sjón að sjá konur með börn sín í framsætinu við hlið  bónda síns.Það eru mörg ár síðan þetta var stranglega bannað hér.Svo kemur þessi stúlka og gefur barni sínu brjóst um leið og hún keyrir.Maður gerir svona ekki við það dyrmætasta sem maður á.

Við þurfum að passa vel uppá börnin okkar,styðja þau, gæta þeirra. Og ekki síst biðja fyrir þeim.

Ég bið Guð að vera með ykkur!

                                             Kær kveðja

                                                   Halldóra.

Bloggfærslur 2. mars 2009

Um bloggið

Halldóra Lára Ásgeirsdóttir

Höfundur

Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Venjuleg Íslensk kristin kona með áhuga á Bók bókanna, og öllu því sem gleður og fegrar okkur öll.
Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • Þegar húsið var rifið.2.september 2008 028

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.8.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 12
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 12
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband