18.5.2009 | 22:39
Umferarlögin.
Jæja gott fólk!
Hvað segir maður við svona löguðu? Gamalt fólk á ofsa hraða.Hún hefur kanski haldið aftur af sér alla sína bílprófs tíð, og ákveðið að láta gamminn geysa svona rétt í restina. Ég hef mætt bílum á svo miklum hraða að ég hef hálf partin farið út í kant,þið hafið örugglega öll upplifað eitthvað slíkt líka.En þá hugsar maður æ,þetta unga fólk! Svo er það ekki endilega unga fólkið sem á í hlut.Stundum er það eldra og reyndara fólk sem kítlar þannig bensín gjöfina.Allavega var hún á hraðferð þessi blessuð kona. En setjum okkur í smá stund í spor löggunnar sem stoppar svo fullorðna konu, og lítur á öku skyrteinið,og sér að hún er fædd1905. Ég byst við að hann verði hissa, og spyrji eru augun í lagi? heyrnin? og athyglin? Það sem gerir þetta atvik svo broslegt er að það var engin umferð svo hún ákvað að gefa í. Gilda umferðarlögin ekki þegar engin umferð er? Nei. Og sennilega fer öll dómgreind út í veður og vind. Sennilega ekki vind í landinu helga þar er örugglega hlytt og lygnt alla daga.
Enþað er best að vara okkur þessi fimtugu við því þegar við verðum 95 að brjóta ekki umferðarlögin
Góðar stundir
![]() |
95 ára á 130 |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Bloggfærslur 18. maí 2009
Um bloggið
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Bloggvinir
-
aglow
-
stingi
-
markusth
-
gunnarasgeir
-
arabina
-
arncarol
-
meyfridur
-
baenamaer
-
brandarar
-
cakedecoideas
-
christiancoaching
-
einargisla
-
fanneyogfjolnir
-
fridrikschram
-
gudnim
-
alit
-
zeriaph
-
drengur
-
eyfeld
-
jonmagnusson
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
krist
-
kketils
-
vonin
-
margis
-
mofi
-
olijoe
-
ragnarbjarkarson
-
ragnargests
-
rl
-
rosaadalsteinsdottir
-
sirrycoach
-
snorribetel
-
sur
-
svala-svala
-
svavaralfred
-
hebron
-
tb
-
valdimarjohannesson
-
icekeiko
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.8.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar