20.5.2009 | 09:53
Gullkorn frá himni Guðs inn í daginn.
Góðan daginn!
Hef verið að hugleiða orð Guðs í morgun og teiga í mig allar þær blessanir sem orð Guðs á handa mér.
Var að skoða sálm 35;27 Vegsamaður sé Drottinn hann sem ann þjóni sínum heilla! Og sálm 37:5 Fel Drottni vegu þína og treystu honum ,hann mun vel fyrir sjá. Einnig vers 7 Ver hljóður fyrir Drottni og vona á hann.
Það er líka uppörfandi versið í sálmi 41:13 Vegna sakleysis míns hélst þú mér uppi og lætur mig standa frammi fyrir auglyti þínu að eilífu.
Og í sálmi 50 stendur Drottinn er alvaldur Guð hann talar og kallar á jörðina frá upprás sólar til niðurgöngu hennar.
Og að síðustu versið í sálmi 52. Miskunn Guðs varir alla daga!
Guð blessi þig !
Guð er í gær og í dag og um alla eilífð hinn sami!
Kærleiks kveðja
Halldóra.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Bloggfærslur 20. maí 2009
Um bloggið
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Bloggvinir
-
aglow
-
stingi
-
markusth
-
gunnarasgeir
-
arabina
-
arncarol
-
meyfridur
-
baenamaer
-
brandarar
-
cakedecoideas
-
christiancoaching
-
einargisla
-
fanneyogfjolnir
-
fridrikschram
-
gudnim
-
alit
-
zeriaph
-
drengur
-
eyfeld
-
jonmagnusson
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
krist
-
kketils
-
vonin
-
margis
-
mofi
-
olijoe
-
ragnarbjarkarson
-
ragnargests
-
rl
-
rosaadalsteinsdottir
-
sirrycoach
-
snorribetel
-
sur
-
svala-svala
-
svavaralfred
-
hebron
-
tb
-
valdimarjohannesson
-
icekeiko
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.8.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar