Gullkorn frá himni Guðs inn í daginn.

Góðan daginn!

Hef verið að hugleiða orð Guðs í morgun og teiga í mig allar þær blessanir sem orð Guðs á handa mér.

Var að skoða sálm 35;27 Vegsamaður sé Drottinn hann sem ann þjóni sínum heilla! Og sálm 37:5 Fel Drottni vegu þína  og treystu honum ,hann mun vel fyrir sjá. Einnig vers 7 Ver hljóður fyrir Drottni og vona á hann.

Það er líka uppörfandi versið í sálmi 41:13 Vegna sakleysis míns  hélst þú mér uppi og lætur mig standa frammi fyrir auglyti þínu að eilífu.

Og í sálmi 50 stendur Drottinn er alvaldur Guð hann talar og kallar á jörðina frá upprás sólar til niðurgöngu hennar.

Og að síðustu versið í sálmi 52. Miskunn Guðs varir alla daga!

                                     Guð blessi þig  !

Guð er í gær og í dag og um alla eilífð hinn sami!

                               Kærleiks kveðja 

                                           Halldóra.


Bloggfærslur 20. maí 2009

Um bloggið

Halldóra Lára Ásgeirsdóttir

Höfundur

Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Venjuleg Íslensk kristin kona með áhuga á Bók bókanna, og öllu því sem gleður og fegrar okkur öll.
Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • Þegar húsið var rifið.2.september 2008 028

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.8.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 12
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 12
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband