Draumurinn um Lyklafell

Blessuð!

Dreymdi draum í nótt sem ég læt hér inn í dag. Dreymdi Lyklafell við Sandskeið.Mér fannst það vera bústaður ríkisstjórnar landsins. Allt í einu byrjaði fellið að hristast ógurlega og ég hugsa,það er að koma eldgos í því kemur Jóhann Sigurðard. út með trommur og slær þær ógurlega og ég skyl að hún er að reyna að stilla til friðar á stjórnarheimilinu,í því klofnar  fellið ,og ég sný mér við og lýt í átt til borgarinna.Þá kemur ógurlegt flóð eins og eldgos í áttina að Lyklafelli, en þetta var ekki eiginlegt gos heldur allskonar heimilistæki ,ísskápar ,frystikystur,stólar pottar og pönnur. Allt mjög stórt.Það var alveg ofboðslega mikið þetta flóð af þessum heimilistækjum.Mér fannst ég allt í einu standa þar sem gamla Lögbergs húsið stóð, og ég fylgdist grannt með þessum ósköpum.Og ég hugsa hversvegna Lyklafell? Samstundis kom í hugann Jú, lyklarnir eru hjá þessari ríkisstjórn.Svo sá ég ákveðna stjórnmálamenn inni í þessu fjalli, og þeir voru ekki að gera neitt. Og ég hugsa aftur.Já, þeir eru með lylana og eru ekki að gera neitt.Sorglegt. Síðan er mér litið hinum megin við fjallið,þar er þá grænt og fallegt tún og þar stendur Bjarni Benediktsson og er einhvernvegin tilbúinn að taka í taumana ef á þyrfti að halda.Svo sá ég fleiri stjórnmála menn og konur liggja í grasinu, og naga strá. En alltaf var sama flóðið af þessum heimilistækjum rennandi að þessu stjórnarheimili inni í Lyklafelli.

 


Bloggfærslur 26. maí 2009

Um bloggið

Halldóra Lára Ásgeirsdóttir

Höfundur

Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Venjuleg Íslensk kristin kona með áhuga á Bók bókanna, og öllu því sem gleður og fegrar okkur öll.
Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • Þegar húsið var rifið.2.september 2008 028

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.8.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 12
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 12
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband