14.6.2009 | 11:49
Líflínan.
Komið þið sæl,kæru vinir!
Mig dreymdi fallegan draum í nótt. Fannst ég liggja út í náttúrunni í fallegri íslenskri áttúrunni, og horfa til himins. Þá sé ég að það kemur keðja frá himninum niður og tengist mínu hjarta og svo sé ég að hinn endi keðjunnar tengist hjarta Jesú.Í fyrstu fannst mér þetta vera silfur keðja, en sá að þetta var einhverskonar holdleg taug sem leit út eins og keðja. Í sömu mund og þetta gerðist fann ég fyrir svo sterkri nærveru Drottins Jesú.Og þeim friði sem engu er líkur. Himneskum friði. Og hvar sem ég leit var allt svo fallegt og alltaf var þessi taug tengd mínu hjarta og Jesú.Og mér fannst ég standa upp og fara ,en alltaf vat þessi taug milli mín og Jesú,hún losnaði eða slitnaði ekki.Þegar ég vaknaði, fannst mér svo gott að vera þannig tengd Drottni, og geta farið með þennan draum út í daginn.
Kanski var þessi draumur gefinn mér af Guði?
Held að við sem viljum vera lærisveinar Krists þurfum daglega að athuga hvort að líflína trúarinnar á Jesú sé til staðar. Ég skora á okkur öll að vera heilshugar í trúnni á Jesú.
Kæru vinir! Guð blessi ykkur daginn!
Kveðja úr Garðabæ
Halldóra.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Bloggfærslur 14. júní 2009
Um bloggið
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Bloggvinir
-
aglow
-
stingi
-
markusth
-
gunnarasgeir
-
arabina
-
arncarol
-
meyfridur
-
baenamaer
-
brandarar
-
cakedecoideas
-
christiancoaching
-
einargisla
-
fanneyogfjolnir
-
fridrikschram
-
gudnim
-
alit
-
zeriaph
-
drengur
-
eyfeld
-
jonmagnusson
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
krist
-
kketils
-
vonin
-
margis
-
mofi
-
olijoe
-
ragnarbjarkarson
-
ragnargests
-
rl
-
rosaadalsteinsdottir
-
sirrycoach
-
snorribetel
-
sur
-
svala-svala
-
svavaralfred
-
hebron
-
tb
-
valdimarjohannesson
-
icekeiko
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.8.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar