14.7.2009 | 15:13
Gleymum ekki þessum sannleika.
Komið þið sæl!
Í dag vil ég minna okkur á þann Guð sem við öll meigum leita til.Guð föður, skaparann.
Það er alveg sama á hverju gengur,þú mátt alltaf koma og þyggja fyrirgefningu og náð hans.
Líf okkar er áskorun að mörgu leiti. Það er allavega okkur gefið til þess að gera það besta sem við getum.Oft er það þó þannig að lífið fer aðra leið með okkur en við vildum. Og við verðum fyrir vonbrigðum. En ég er með gleðifréttir handa þér.Drottinn Guð hefur augun á þér,og hefur gert allt frá móðurlífi! Þú ert á þeim stað af því að hann fól þér ákveðið verkefni til að leysa.En hann vissi það alltaf að þú og ég gætum ekki leyst okkar mál ein,við þyrftum hjálp.Og hjálpin er til staðar.Jesús sem er Kristur er þessi hjálp.Og við meigum, já eigum að snúa okkur til hans í bæn. Bænin er lykill að hjarta Drottins Guðs.Notum bænina! Biðjum Guð að vera með okkur á lífsins göngunni.Hann mun vera til staðar þegar þú og ég biðjum í Jesú nafni. Og á erfiðustu stundum lífs okkar þegar við höldum að hann sé víðs fjærri.Þá er hann nálægur. Treður sér ekki. En bíður og vakir yfir okkur.
Góði vinur! Gleymdu ekki þessum sannleika um Drottinn Jesú Krist.
Drottinn blessi þig!
Kærleiks kveðja
Halldóra.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 14. júlí 2009
Um bloggið
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Bloggvinir
-
aglow
-
stingi
-
markusth
-
gunnarasgeir
-
arabina
-
arncarol
-
meyfridur
-
baenamaer
-
brandarar
-
cakedecoideas
-
christiancoaching
-
einargisla
-
fanneyogfjolnir
-
fridrikschram
-
gudnim
-
alit
-
zeriaph
-
drengur
-
eyfeld
-
jonmagnusson
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
krist
-
kketils
-
vonin
-
margis
-
mofi
-
olijoe
-
ragnarbjarkarson
-
ragnargests
-
rl
-
rosaadalsteinsdottir
-
sirrycoach
-
snorribetel
-
sur
-
svala-svala
-
svavaralfred
-
hebron
-
tb
-
valdimarjohannesson
-
icekeiko
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.8.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar