Sannleikurinn í Borgarleikhúsinu

Komið þið sæl!

Ég fór á dögunum í Borgarleikhúsið að sjá Sannleikann með Pétri Jóhanni Sigfússyni.

Þetta var léttog skemtilegt uppistand.Salurinn var líka mjög góður þetta kvöld,og mikið hlegið.

En hvað um það,ég var mjög ánægð því þetta stykki hafði góðan boðskap.Hann sagði að ef Guð hefði ekki skapað himinn og jörð værum við ekki hér í kvöld.Guð skapaði okkur öll og gerði okkur svona eins ogvið erum.Svo tók Guð stjörnurnar og setti hverja og eina á sinn stað. Raðaði þeim á þann stað sem honum líkaði. Auðvitað sagði leikarinn þetta á sinn hátt,svo að fólk fór að hlæja,en hann gerði það bysna vel.Hann tók jafnvel flugurnar fyrir og sagði að þær væru líka sköpun Guðs. Ég væri bara alveg til í aðfara aftur á þetta leikrit.Það var mikið hlegið,en það var ein kona sem stóð sig best í því.Það gerði líka mikið fyrir syninguna. Kanski var hún þarna á launum hjá leikhúsinu,hver veit? En það komst bara vel til skyla að við erum hér af því að við erum Guðs handa verk.Og að við erum ekki gleymd fyrir Guð.Hann fylgist með okkur og er með okkur. Og það er sannleikur.

Kæri vinur! Við erum sköpunarverk Drottins Guðs, og hann hefur mætur á okkur.Og er með okkur jafnvel þó að við finnum ekki fyrir nærveru hans þá er hann samt til staðar.Gleymum ekki þessum sannleika!

 

                     Kærar kveðjur úr Garðabæ

                                       Halldóra.

 


Bloggfærslur 17. júlí 2009

Um bloggið

Halldóra Lára Ásgeirsdóttir

Höfundur

Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Venjuleg Íslensk kristin kona með áhuga á Bók bókanna, og öllu því sem gleður og fegrar okkur öll.
Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • Þegar húsið var rifið.2.september 2008 028

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.8.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 12
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 12
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband