Davíð

Kæru vinir!

Mig langar til að setja hér inn nokkur uppörfandi vers úr Biblíunni.

Jesaja 54:10

Því þótt fjöllin færist úr stað og hálsarnir riði

skal mín miskunnsemi við þig og kærleikur  ekki

færast úr stað og minn friðarsáttmáli mun ekki raskast.

Sáttmáli um heilbrigði, hamingju, öryggi, velgengni,

góðvild og velmegun, segir miskunnari þinn Drottinn.


Jakobsbréf  5:16

Áhrifarík og afkastamikil bæn réttláts

mans er kröftug,veigamikil og máttug til sigurs.

 

Fyrir stuttu bloggaði ég um Davíð Oddsson og það skoðuðu 1200 mans þetta blogg á einum degi

Ég á nú aldeilis ekki von á því að þetta blogg skoði jafn margir,en mig langar til að nefna Davíð Biblíunnar. Hann var alls ekki mikið fyrir mann að sjá,en Guð fól honum stórt verkefni,að fella risa. Og honum tókst það.Risinn Golíat kom útbúinn  í allskyns brynjum og vestum ,en Davíð með einn stein og slöngu bút.

Kanski stendur þú frami fyrir stóru verkefni sem þér finnst ókleyft.En ég held að við þurfum engan  rosalegan kjark, og líta út eins og Golíat. Allt sem við þurfum er að leggja af stað og hafa Drottinn með í för. Og gera okkar besta ,þá fer allt vel. Notum bænina og biðjum Jesú að vera með okkur,

þá mun hann koma og vera hjá okkur og með okkur.

Ekki líta smáum augum á sjálfan þig,vertu auðmjúkur,og Guð mun blessa þig.

 

                                 Í kærleika Krists.

 

                                      Halldóra.


Bloggfærslur 18. júlí 2009

Um bloggið

Halldóra Lára Ásgeirsdóttir

Höfundur

Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Venjuleg Íslensk kristin kona með áhuga á Bók bókanna, og öllu því sem gleður og fegrar okkur öll.
Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • Þegar húsið var rifið.2.september 2008 028

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.8.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 12
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 12
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband