11.8.2009 | 10:16
Kreppa hjá breskum sveitarfélögum.
Kæru vinir!
Ég er nú orðin svo hundleið á öllum þessu neikvæðu fréttum dag eftir dag!
Og það stendur enginn upp og talar uppörfunarorð til þjóðarinnar.Enginn
sem segir Vinir!Verið hughraust,svona eru hlutirnir,en þetta mun taka enda,og
við skulum vera upplitdjörf!! Það vantar þannig rödd sárlega því margir eru illa
staddir á sálinni og efnahagslega. Við erum öll að glyma við einhverskonar afleiðingar.
Margir eru svo hræðilega reiðir. En ég vil segja við okkur öll, að það er mannskemmandi
að vera reiður.Horfum upp og lítum á björt hliðarnar.Mitt besta ráð er að biðja Guð um að
koma okkur til hjálpar.Já notið bænina!
Varðandi þessa frétt sem hér fylgir með,þið skuluð ekkert vera að eyða tíma í að lesa hana.
Hún er bæði mannskemmandi og niðurdrepandi. Horfum á Jesú, hann mun ekki bregðast.
Og hann segir ekki komdu til mín 2012 þá verð ég við.Nei. Í dag er hjarta hans opið fyrir þinni bæn.
Verum hugrökk,og vísum allri depurð burt, og verum hughraust!
Guð gefi þér góðar stundir.
Sólskins kveðjur Halldóra.
![]() |
Kreppa hjá breskum sveitarfélögum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Bloggfærslur 11. ágúst 2009
Um bloggið
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Bloggvinir
-
aglow
-
stingi
-
markusth
-
gunnarasgeir
-
arabina
-
arncarol
-
meyfridur
-
baenamaer
-
brandarar
-
cakedecoideas
-
christiancoaching
-
einargisla
-
fanneyogfjolnir
-
fridrikschram
-
gudnim
-
alit
-
zeriaph
-
drengur
-
eyfeld
-
jonmagnusson
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
krist
-
kketils
-
vonin
-
margis
-
mofi
-
olijoe
-
ragnarbjarkarson
-
ragnargests
-
rl
-
rosaadalsteinsdottir
-
sirrycoach
-
snorribetel
-
sur
-
svala-svala
-
svavaralfred
-
hebron
-
tb
-
valdimarjohannesson
-
icekeiko
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.8.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar