23.8.2009 | 12:21
Kjarvals málverkið.
Komið þið sæl og blessuð!
Það eer kominn tími á blogg,enda hef ég ekki verið viðlátin um tíma.
Það er af mér að frétta að ég hef ferðast þó nokkuð í sumar.Nylega var
ég stödd á Bolafjalli. En ég heimsótti meðal annars vestfirðina í sumar.
Fyrir nokkru kom ég þó sem gestur á heimili þar sem mikil gersemi var
en enginn sinnti. Í fallegu sumarveðri í sumar var ég gestkomandi í húsi
þar sem Kjarvals málverk hékk uppi á vegg.En það var í lítt notuðu herbergi
á bak við hurð.Engum til ánægju.Ég spurði heimilisfólk út í þetta, og fékk þau svör
að þau væru svo lítið fyrir svona myndir.Þó að ég sé enginn sérfræðingur þá veit
ég um verðmæti þessarra mynda. Og mér datt í hug að sennilega er á mörgum heimilum
ymiskonar verðmæti sem ekkert er spekúlerað í. Það erutil Biblíur eða nyjatestamenti á
flestum heimilum,en fólk les ekki það sem þar stendur.En ég veit að ef við leggðum okkur niður við að lesa það sem þar stendur og fara eftir því,þá væri margt öðruvísi.Látum ekki fjársjóðinn í Guðs orði framhjá okkur fara.Það eru mikli andleg verðæti í þeirri góðu bók.Verðmætt málver er ekki neitt í samanburði við þau verðmæti sem blessa.
Verið Guði falin
Halldóra.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Bloggfærslur 23. ágúst 2009
Um bloggið
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Bloggvinir
-
aglow
-
stingi
-
markusth
-
gunnarasgeir
-
arabina
-
arncarol
-
meyfridur
-
baenamaer
-
brandarar
-
cakedecoideas
-
christiancoaching
-
einargisla
-
fanneyogfjolnir
-
fridrikschram
-
gudnim
-
alit
-
zeriaph
-
drengur
-
eyfeld
-
jonmagnusson
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
krist
-
kketils
-
vonin
-
margis
-
mofi
-
olijoe
-
ragnarbjarkarson
-
ragnargests
-
rl
-
rosaadalsteinsdottir
-
sirrycoach
-
snorribetel
-
sur
-
svala-svala
-
svavaralfred
-
hebron
-
tb
-
valdimarjohannesson
-
icekeiko
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.8.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar