17.9.2009 | 14:13
Hræddur við kyrnar.
Sæl verið þið!
Mér fannst gaman að þessari frétt,þó ég viti að það hafi ekki verið gaman hjá þessum vesalings manni.En hann kunni ekki til verka, og fór út í Thamesána til að verja sig.Ég veit að kyr eru mestu meinlætis grey,allavega hér upp á Íslandinu góða.En ég veit líka það að þær hafa skap margar hverjar.Það segir nú samt margt um blessaðar beljurnar að börn hafa iðulega verðið gerðir að kúarekrorum! En þessar útlensku beljur eru kannski öðruvísi.
En þetta endaði nú vel hjá þessum manni sem var bara úti að ganga með hundinn sinn,hann hitti á lögreglu sem hefur örugglega verið kúarektor einhverntíma og leiðbeindi þessum manni í þessum sérkennilegu kringumstæðum,annars hefði karl greyið orðið að vera í ánni,fram að mjaltartíma þegar þær hefðu þurft að komast í mjaltarþjóninn.
Ég þekki bónda sem þekkir kyrnar sínar svo vel að hann gat sagt manni hvernig hún brygðist við í mjöltum.Meðan aðrar gengu fumlaust að mjaltarþjóninum En það gerðist í fjósinu hér uppá Íslandi,þessi maður var hins vegar úti að ganga. Óska honum góðrar ferðar næst.
Guð gefi ykkur góðan dag.
Halldóra.
![]() |
Stökk út í á til að forðast kýr |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Bloggfærslur 17. september 2009
Um bloggið
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Bloggvinir
-
aglow
-
stingi
-
markusth
-
gunnarasgeir
-
arabina
-
arncarol
-
meyfridur
-
baenamaer
-
brandarar
-
cakedecoideas
-
christiancoaching
-
einargisla
-
fanneyogfjolnir
-
fridrikschram
-
gudnim
-
alit
-
zeriaph
-
drengur
-
eyfeld
-
jonmagnusson
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
krist
-
kketils
-
vonin
-
margis
-
mofi
-
olijoe
-
ragnarbjarkarson
-
ragnargests
-
rl
-
rosaadalsteinsdottir
-
sirrycoach
-
snorribetel
-
sur
-
svala-svala
-
svavaralfred
-
hebron
-
tb
-
valdimarjohannesson
-
icekeiko
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.8.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar