27.9.2009 | 21:26
Bananabrauð
KOmið þið sæl!
Í dag hefur verið nokkuð kalt í veðri, og við finnum að vetur konungur er ekki langt unda. Á slíkum dögum er tilvalið að baka brauð handa heimilisfólkinu og gera heitt kakó. Það setur hlyju í skrokkinn!
Þessvegna ætla ég að gefa ykkur uppskrift af bananabrauði.
2. egg
2. bollar hveiti
1/2 bolli mjólk
2-3 bananar,(ég nota venjulega 1 stórann)
1. tesk natron
Blandað saman með sleif
og bakað á 180 gráðum í
eina klukkustund.
Ef þið eruð ekki hrifin af bananabrauði þá er tilvalið að skera niður epli og appelsínur og
gefa heimilisfólkinu, og það er ábyggilegt að ávextirnir verða ekki lengi á disknum.
Svo er um að gera að sgja eitthvað fallegt við hvert annað, og gleymum ekki börnunum,þau þurfa að heyra eitthvað fallegt og gott. Að lokum njótið heita kakósins og bananabrauðsins.
Gangi ykkur vel.
Halldóra
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Bloggfærslur 27. september 2009
Um bloggið
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Bloggvinir
-
aglow
-
stingi
-
markusth
-
gunnarasgeir
-
arabina
-
arncarol
-
meyfridur
-
baenamaer
-
brandarar
-
cakedecoideas
-
christiancoaching
-
einargisla
-
fanneyogfjolnir
-
fridrikschram
-
gudnim
-
alit
-
zeriaph
-
drengur
-
eyfeld
-
jonmagnusson
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
krist
-
kketils
-
vonin
-
margis
-
mofi
-
olijoe
-
ragnarbjarkarson
-
ragnargests
-
rl
-
rosaadalsteinsdottir
-
sirrycoach
-
snorribetel
-
sur
-
svala-svala
-
svavaralfred
-
hebron
-
tb
-
valdimarjohannesson
-
icekeiko
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.8.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar