11.1.2010 | 13:05
Umferðarljósin eru snilld.
Góðan dag gott fólk!
Í morgun þegar ég fór í vinnuna og var á ljósunum fyrir ofan Staldrið,flaug mér í hug hvað umferðarljósin eru mikil snilld.Allir fóru eftir sínu ljósi. Og allt gekk svo vel fyrir sig,svo hurfu bílarnir hver á eftir öðrum, og enginn bíll var við ljósin. Og miðjan alveg auð. Þá sá ég glöggt hvað ljósin höfðu mikið gildi. Þau eru eins og reglur sem gott er að fara eftir. Þannig eru boðorðin 10 líka. Góðar reglur til að fara eftir. Ef við færum öll eftir þessum reglum væri lítl vandræði í heiminum.Enginn myndi ljúga,enginn stela enginn blóta,enginn drygja hór.Já væri það ekki æðislegt? Kvet alla til að fara eftir boðorðunum eins og eftir umferðarljósunum.Það er bara blessun fyrir okkur öll.Biblían segir okkur að gera öllum mönnum gott einkum trúbræðrum okkar.Það er mikill leyndardómur í þessu. Verum hvert öðru vinir kæru lesendur, og umgöngumst hvert annað með virðingu og munum svo að ef við gerðum allt rétt eins og þegar við förum eftir umferðarljósunum ,gengur allt svo miklu betur.
Vers dagsins: Allt megna ég fyrir hjálp hans sem mig styrkan gerir.
Guð gfi ykkur góðar stundir.
Halldóra.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 11. janúar 2010
Um bloggið
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Bloggvinir
-
aglow
-
stingi
-
markusth
-
gunnarasgeir
-
arabina
-
arncarol
-
meyfridur
-
baenamaer
-
brandarar
-
cakedecoideas
-
christiancoaching
-
einargisla
-
fanneyogfjolnir
-
fridrikschram
-
gudnim
-
alit
-
zeriaph
-
drengur
-
eyfeld
-
jonmagnusson
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
krist
-
kketils
-
vonin
-
margis
-
mofi
-
olijoe
-
ragnarbjarkarson
-
ragnargests
-
rl
-
rosaadalsteinsdottir
-
sirrycoach
-
snorribetel
-
sur
-
svala-svala
-
svavaralfred
-
hebron
-
tb
-
valdimarjohannesson
-
icekeiko
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.8.): 6
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 79742
Annað
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 6
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar