Stefnir í gott ferðasumar á Vestfjörðum.

Góðan dag!

Svona fréttir gleðja mig,að komandi sumar verði gott ferðasumar á vestfjörðum.Ekki það að ég haldi sérstaklega með vestfjörðum.Hitt er að þar er á mörgum stöðum ægifagurt. Sjál fór ég vestur sl. sumar og ætlaði í ber,en lenti í vonskuveðri,snjó og alles.Þekki fólk sem fór líka vestur sl. sumar og fékk dasamlegt veður, og ætlar aftur næsta sumar.Hver veit nema við hér eltum ferðamannastrauminn og förum aftur á vestfirðina? En það er hópur fólks sem kemur saman reglulega til þess að biðja fyrir landi og þjóð, og þar biðjum við Guð að koma með velgjörðir sínar inn í málefni þjóðarinnar.Og ég trúi því að svona jákvæðar fréttir séu hluti af bænasvörunum.Aðrir landshlutarhafa uppá ymislegt annað gott og skemtilegt að bjóða, og gaman væri ef við fengjum fréttir af því.

Ég bið Drottinn Guð að gefa góð og uppbyggjandi störf  fyrir Íslenska þjóð, og að atvinnuúrræði fyrir litla staði finnist sem fyrst, og það komi fréttir úr þeim áttum sem gleðja okkur öll.

Verum bjartsyn og vongóð kæru vinir.

                                             Bestu kveðjur og Guðveri með ykkur!

                                                      Halldóra.


mbl.is Stefnir í gott ferðasumar á Vestfjörðum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 21. janúar 2010

Um bloggið

Halldóra Lára Ásgeirsdóttir

Höfundur

Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Venjuleg Íslensk kristin kona með áhuga á Bók bókanna, og öllu því sem gleður og fegrar okkur öll.
Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • Þegar húsið var rifið.2.september 2008 028

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.8.): 6
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 11
  • Frá upphafi: 79742

Annað

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 11
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband