28.1.2010 | 16:54
Ekki versla í náttfötunum.
Sćlt veri fólkiđ!
Er í sigurvímu,en gef mér ţó tíma til ađ blogga smá.Ég er algjörlega sammála ţessum búđareigendum ađ fólk eigi ađ koma klćtt í föt til ţess ađ versla.Ég var ađ versla á dögunum og mćtti konu í bleikum náttbuxum og í sundskóm.Gat ekki annađ en brosađ međ sjálfri mér.Svo kom ég viđ í Lyfju um daginn ţar mćtti ég komu á náttbuxum og bol, og ég hugsađi hún er kanski lasin ađ ná sér í međul.
Svo fer ég sjálf hjá mér ađ fara á stuttermabol í tuttugu tiga hita út í búđ. Já ţetta er svona misjafnt. En mér ţykir heldur ekkert gaman ađ mćta fólki í náttfötum úti í búđ.Held bara ađ tískan sé alveg snar rugluđ!
Ţađ er samt alveg sama hversu tískan stjórnar fólki, og fólk klćđist ljótum eđa huggulegum fatnađi Drottinn spyr ekki um útlitiđ,hann skođar hjartađ! Og honum finnst vćnt um okkur , og vill vera vinur ţinn!
Kveđja
Halldóra.
![]() |
Ekki versla í náttfötum |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (5)
Bloggfćrslur 28. janúar 2010
Um bloggiđ
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Bloggvinir
-
aglow
-
stingi
-
markusth
-
gunnarasgeir
-
arabina
-
arncarol
-
meyfridur
-
baenamaer
-
brandarar
-
cakedecoideas
-
christiancoaching
-
einargisla
-
fanneyogfjolnir
-
fridrikschram
-
gudnim
-
alit
-
zeriaph
-
drengur
-
eyfeld
-
jonmagnusson
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
krist
-
kketils
-
vonin
-
margis
-
mofi
-
olijoe
-
ragnarbjarkarson
-
ragnargests
-
rl
-
rosaadalsteinsdottir
-
sirrycoach
-
snorribetel
-
sur
-
svala-svala
-
svavaralfred
-
hebron
-
tb
-
valdimarjohannesson
-
icekeiko
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.8.): 6
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 79742
Annađ
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 6
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar