7.1.2010 | 12:34
Hugleiðing og kvatning.
Góðan dag!
Hér er ljóð eftir Dr. Sigurbjörn Einarsson.
Heilagur andi,hjálp mín trú.
Heilagur andi,hjálp mín trú,
hjarta mitt snert og opna þú,
tendra þar ljós sem lysi mér
lífsins brautina heim með þér.
Þríeini Guð í hæstri hæð
hjá mér þú ert í minni smæð,
vermdu og blessa brjóstið mitt,
berðu í hús mittljósið þitt.
Hugur og tunga allt sem er,
eilífa lofgjörð færi þér,
verk mín og dagfar vitni um þig,
vegsami þig sem elskar mig.Amen.
Kæri vinur!
Nú er sá tími runninn upp að nú er þörf á
að biðja! Biðja Guð um faræla lausn
inn í þær aðstæður sem landið er í.
Það er kvatning mín til okkar allra
að biðja Drottinn Guð skapara himins
og jarðar um að styrkja og styra þeim sem standa
í framlínu fyrir landið,til þess að allt farai vel.
Það viljum við öll.
Guð blessi okkur öll og veri með okkur!
Kveðja
Halldóra.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Bloggfærslur 7. janúar 2010
Um bloggið
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Bloggvinir
-
aglow
-
stingi
-
markusth
-
gunnarasgeir
-
arabina
-
arncarol
-
meyfridur
-
baenamaer
-
brandarar
-
cakedecoideas
-
christiancoaching
-
einargisla
-
fanneyogfjolnir
-
fridrikschram
-
gudnim
-
alit
-
zeriaph
-
drengur
-
eyfeld
-
jonmagnusson
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
krist
-
kketils
-
vonin
-
margis
-
mofi
-
olijoe
-
ragnarbjarkarson
-
ragnargests
-
rl
-
rosaadalsteinsdottir
-
sirrycoach
-
snorribetel
-
sur
-
svala-svala
-
svavaralfred
-
hebron
-
tb
-
valdimarjohannesson
-
icekeiko
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.8.): 6
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 79742
Annað
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 6
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar