31.10.2010 | 14:27
Köllunin.
Blessuð og sæl kæru vinir!
Í dag langar mig til að gefa ykkur orð úr heilagri ritningu okkur til uppörfunar.Það er tekið úr 2. Tímóteusarbréfi 1: 9 Hann hefur frelsað okkur og kallað heilagri köllun,ekki eftir verkum vorum heldur eftir sinni eigin ákvörðun og náð sem oss var gefin fyrir Krist Jesú frá eilífum tímum.
Er þetta ekki frábær uppörfun fyrir okkur sem viljum vera lærisveinar Drottinns? Að vera kölluð af Drottni Jesú til fylgdar við hann ekki af því hve frábær við erum heldur eftir hans eigin ákvörðun.Og sú ákvörðun er frá því í upphafi .Það er engin skyndi ákvörðun hans ,þetta er ákvörðun sem hann hefur búið okkur frá eilífum tímum,sem þyðir um leið og himinn og jörð urðu til ! Þú hefur allann þennan tíma verið til í hjarta og huga Drottins af því að hann elskaði þig og þráir að vera vinur þinn! Þú skiptir hann máli,Drottinn vill ekki að þú missir af eilífðinni á himnum með honum.Og daglega bíður hann eftir að heyra í þér! Hann vill eiga samfélag við þig, og vera með þér í þínu lífi,uns vegferðinni líkur.Komdu til hans í dag og byrjaðu, eða endurnýjaðu kynnin við vin þinn Jesú Krist.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Bloggfærslur 31. október 2010
Um bloggið
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Bloggvinir
-
aglow
-
stingi
-
markusth
-
gunnarasgeir
-
arabina
-
arncarol
-
meyfridur
-
baenamaer
-
brandarar
-
cakedecoideas
-
christiancoaching
-
einargisla
-
fanneyogfjolnir
-
fridrikschram
-
gudnim
-
alit
-
zeriaph
-
drengur
-
eyfeld
-
jonmagnusson
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
krist
-
kketils
-
vonin
-
margis
-
mofi
-
olijoe
-
ragnarbjarkarson
-
ragnargests
-
rl
-
rosaadalsteinsdottir
-
sirrycoach
-
snorribetel
-
sur
-
svala-svala
-
svavaralfred
-
hebron
-
tb
-
valdimarjohannesson
-
icekeiko
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (31.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar