18.12.2010 | 16:26
Eitthvað gott á eftir að gerast.
Heil og sæl!
Hér er gömul vísa eftir Friðrik Jónsson land póst
Hugur berst um hyggjusvið
hjartað skerst af ergi.
Þegar mest ég þurfti við
þá voru flestir hvergi.
Þannig er það nú stundum manna á meðal,en þá er það besta sem hægt er að hugsa sér, að eiga trúna á Drottinn Jesú.Sá sem á trúna á hann er aldrei einn!Hann sagði nefnilega, ég er með yður alla daga allt til enda veraldar ! Og þessi frábæru vers úr sálmi 23
Jafnvel þó ég fari um dimman dal,óttast ég ekki því þú ert hjá mér! Og munum það alltaf að hver dagur ber með sér von,von um að það góða og eitthvað betra eigi eftir að koma.Því að eitthvað gott á eftir að gerast í dag!
Munum bara að Jesús er til staðar!
Kærar kveðjur
Halldóra.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Bloggfærslur 18. desember 2010
Um bloggið
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Bloggvinir
-
aglow
-
stingi
-
markusth
-
gunnarasgeir
-
arabina
-
arncarol
-
meyfridur
-
baenamaer
-
brandarar
-
cakedecoideas
-
christiancoaching
-
einargisla
-
fanneyogfjolnir
-
fridrikschram
-
gudnim
-
alit
-
zeriaph
-
drengur
-
eyfeld
-
jonmagnusson
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
krist
-
kketils
-
vonin
-
margis
-
mofi
-
olijoe
-
ragnarbjarkarson
-
ragnargests
-
rl
-
rosaadalsteinsdottir
-
sirrycoach
-
snorribetel
-
sur
-
svala-svala
-
svavaralfred
-
hebron
-
tb
-
valdimarjohannesson
-
icekeiko
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar