19.2.2010 | 23:03
Tiger Woods biðst afsökunar.
Góðan dag!
Þetta er nú eiginlega ömurleg frétt,þá á ég við að hann skuli hafa þurft að biðjast afsökunar á því hvað hann gerði.En gott mál samt,og vonandi getur hann byrjað uppá nytt, með konunni sinni og verið henni trúr. Þetta er nú eiginlega víti til varnaðar fyrir aðra,að láta ekki girndina ná tökum á sér. Á okkar dögum er ekki auðvelt að vera í felum með eitthvað sem ekki er rétt og fallegt,það er flétt ofan af öllu.Í Biblíunni stendur :Betra er gott mannorð en mikill auður. Og það er gott umhugsunarefni.Svo er vonandi að konan hans og börnin taki honum opnum örmum. Svo er önnur hlið á þessu öllu og það er Jesús sem fyrirgefur syndir,hann fyrirgefur og gleymi,en það er aftur verra með mannfólkið það fyrirgefur og man svo áfram eftir mistökunum.Þessvegna ættu allir að hafa þetta orð úr Biblíunna ofarlega í minni sínu,af því að við eigum bara eitt mannorð.
En sem manneskja þá vorkenni ég karl greyinu að hafa fallið á þennann hátt og þurfa að fara þennan veg auðmyktar.
Góðar stundir!
Halldóra.
![]() |
Tiger Woods biðst afsökunar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Bloggfærslur 19. febrúar 2010
Um bloggið
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Bloggvinir
-
aglow
-
stingi
-
markusth
-
gunnarasgeir
-
arabina
-
arncarol
-
meyfridur
-
baenamaer
-
brandarar
-
cakedecoideas
-
christiancoaching
-
einargisla
-
fanneyogfjolnir
-
fridrikschram
-
gudnim
-
alit
-
zeriaph
-
drengur
-
eyfeld
-
jonmagnusson
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
krist
-
kketils
-
vonin
-
margis
-
mofi
-
olijoe
-
ragnarbjarkarson
-
ragnargests
-
rl
-
rosaadalsteinsdottir
-
sirrycoach
-
snorribetel
-
sur
-
svala-svala
-
svavaralfred
-
hebron
-
tb
-
valdimarjohannesson
-
icekeiko
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.8.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar