28.2.2010 | 10:41
Sat föst í snjóskafli.
Komið þið sæl!
Hugleiðing daagsins er úr Matteusarguðspjalli 25 kafla:
Því að hungraður var ég ,og þér gáfuð mér að eta,þyrstur var ég ,
og þér gáfuð mér að drekka,gestur var ég og þér hystuð mig,nakinn
og þér klædduð mig,sjúkur og þér vitjuðuð mín,í fangelsi var ég , og þér komuð til mín.
Lífið er oft í svipuðum farvegi og það sem Jesús segir í þessum texta.Við gefum hungruðum
mat, sendum jafnvel mat og annað í aðrar heimálfur, og þannig förum við að með hinn þyrsta,
gefum honum vatn.Heimilislausum er búinn staður til að búa á,þeim gefin föt, og viðvitjum
sjúkra,og ef við þekkjum einhvern í fangelsi þá heimsækjum við viðkomandi.Við erum jú
yfirleitt gott fólk.Hjálpsöm og góð.Og Jesús sagði: Hvað sem þér gerið mínum minnstu
bræðrum það hafið þið gert mér.
Í snjónum í fyrradag festist bíll sonar míns úti á miðri götu, og við sátum pikk föst.Það leið
ekki löng stund þar til stór jeppi kom og út úr honum maður og unglings piltur sem íttu á bílinn, og hann losnaði. Við þökkuðum þeim sjálfsögðu fyrir,en mér flaug í hug skyldi þetta hafa verið englar?
Þeir nefnilega sögðu ekkert,bara gengu í verkið og fóru. Og hann sonur minn sagði,það er til gott fólk! Það kom mér í hug hvort við reynumst öðrum vel,hvort við synum kærleika og hjálpsemi þar sem enginn sér? Við ættum í dag að hugleiða það að vera þannig framrétt hönd Drottins Jesú Krists.
Guð hjálpi okkur til þess!
Halldóra.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Bloggfærslur 28. febrúar 2010
Um bloggið
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Bloggvinir
-
aglow
-
stingi
-
markusth
-
gunnarasgeir
-
arabina
-
arncarol
-
meyfridur
-
baenamaer
-
brandarar
-
cakedecoideas
-
christiancoaching
-
einargisla
-
fanneyogfjolnir
-
fridrikschram
-
gudnim
-
alit
-
zeriaph
-
drengur
-
eyfeld
-
jonmagnusson
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
krist
-
kketils
-
vonin
-
margis
-
mofi
-
olijoe
-
ragnarbjarkarson
-
ragnargests
-
rl
-
rosaadalsteinsdottir
-
sirrycoach
-
snorribetel
-
sur
-
svala-svala
-
svavaralfred
-
hebron
-
tb
-
valdimarjohannesson
-
icekeiko
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.8.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar