8.2.2010 | 12:18
Ef við gröfum nóug djúpt finnum við gull.
Sæl og blessuð!
Sagan segir frá bóndakonu í vestur heimi sem þráði að lifa heilögu lífi .En henni gafst lítill tími til að lesa í Biblíunni.Þá kom henni ráð í hug .Hún keypti sér nokkrar Biblíur.Ein hafði hún í hlöðunni,aðra í borðstofunni og þá þriðju á eldhúsborðinu.Þannig gat hún lesið svolítið á þeim stað þar sem hún var stödd,hvað sem hún var að gera.William Carrey , sem lagði grunninn sð heimskristniboði fór að á svipaðann hátt.Hann las í Biblíunni meðan hann var að gea við skó.Því er ekki ætíð svo farið að sá kristni maður lesi mest sem hefur drygstann tímaOft eru önnum kafnir menn best að sér í Biblíunni.Þeir opna Biblíuna ekki aðeins á helgistund einu sinni á dag,heldur er hún sífellt í notkun,þegar þeim gefst eitthvert tóm til. Fyrst í stað segir óvinurinn að það sé óeðlilegt að liggja sí og æ yfirBiblíunni,líkt og þegar aðrir lesa blöð og tímarit.Síðan segir hann að það sé hræsni.Satan vill halda okkur frá orkulindum. Sé honum vísað á bug í nokkur skipti finnst okkur brátt óeðlilegt að lesa lítið í BiblíunniSumir kvarta yfir því að þeir fái svo lítið uppú því að lesa Biblíua.Já, þannig er það um allt nytt.Það er heldur engin ánægja að byrja að læra á fiðlu.En á að hætta við það af þeim sökum?Ef við leggjum niður skólagöngu af því að við kunnum ekki að lesa,lærum við aldrei að lesa.Fjársjóður Biblíunnar er ekki alltaf á yfirborðinu.Ef við gröfum nóug djúpt finnum við gull. Lestu oft í Biblíunni og lestu í samhengi.Strikaðu undir það sem þú skylur og talar hvað mest til þín.Þá mun skylningur þinn vaxa.Biblían opnar bara fyrir þeim sem opna hana oft!
Guð blessi þig í dag!
Halldóra.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Bloggfærslur 8. febrúar 2010
Um bloggið
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Bloggvinir
-
aglow
-
stingi
-
markusth
-
gunnarasgeir
-
arabina
-
arncarol
-
meyfridur
-
baenamaer
-
brandarar
-
cakedecoideas
-
christiancoaching
-
einargisla
-
fanneyogfjolnir
-
fridrikschram
-
gudnim
-
alit
-
zeriaph
-
drengur
-
eyfeld
-
jonmagnusson
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
krist
-
kketils
-
vonin
-
margis
-
mofi
-
olijoe
-
ragnarbjarkarson
-
ragnargests
-
rl
-
rosaadalsteinsdottir
-
sirrycoach
-
snorribetel
-
sur
-
svala-svala
-
svavaralfred
-
hebron
-
tb
-
valdimarjohannesson
-
icekeiko
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.8.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar