30.3.2010 | 10:08
Ríkisborgararétturinn.
Sæl öll!
Þessi frétt minnti mig á mjög margt,sem skiptir máli í lífinu.Við viljum öll vera hluti af einhverju góðu samfélagi. Viðsem erum hér fædd erum íslendingar ogerum hér með ríkisborgara rétt.Svo eru alltaf einhverjir sem vilja koma og fá ríkisborgara rétt hér.Ástæðurnar geta verið ymsar,en kanski oftast þær að viðkomandi hefur kynnst íslenskum maka og þau vilja búa hér.Þá eignast erlendi makinn hlutdeild í öllu því sama og við hin,eins og læknisþjónustu ofl.Og börnin ganga í skóla hér eðlilega.
En það er til annað ríki sem ekki er af þessum heimi,en það skiptirsamt svo miklu máli að vera ríkisborgari í því ríki,svo við glötumst ekki.Þetta er ríki himinsins,himnaríki.Þar er Drottinn Jesús Kristur sem veitir aðgang að því. En það er eitt svolítið merkilegt og það er að við þurfum að fá vegabréf inn í það ríki hér og nú í þessum heimi.Þurfum að velja að ganga með Drottni, og vilja eignast eilíft líf með Jesú. Og það er hægt með því að biðja hann að koma inn í líf sitt til að verða leiðtogi lífs okkar. Ég skora á alla að koma til Jesú og verða fullvissir um ríkisborgararétt sinn í himninum. Og það sem við hljótum hér og nú er fullvissan um eilíft líf sem skiptir öllu máli og sú fullvissa að Drottinn er með okkur í þessu lífi.Hjálpar okkur og gefur okkur styrk.Meigir þú vera viss um að vera ríkisborgari í því ríki. Í hinni himins björtu borg!
Guð veri með þér og þínum!
Blessunaróskir!
Halldóra.
![]() |
728 fengu íslenskan ríkisborgararétt í fyrra |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
Bloggfærslur 30. mars 2010
Um bloggið
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Bloggvinir
-
aglow
-
stingi
-
markusth
-
gunnarasgeir
-
arabina
-
arncarol
-
meyfridur
-
baenamaer
-
brandarar
-
cakedecoideas
-
christiancoaching
-
einargisla
-
fanneyogfjolnir
-
fridrikschram
-
gudnim
-
alit
-
zeriaph
-
drengur
-
eyfeld
-
jonmagnusson
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
krist
-
kketils
-
vonin
-
margis
-
mofi
-
olijoe
-
ragnarbjarkarson
-
ragnargests
-
rl
-
rosaadalsteinsdottir
-
sirrycoach
-
snorribetel
-
sur
-
svala-svala
-
svavaralfred
-
hebron
-
tb
-
valdimarjohannesson
-
icekeiko
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.8.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar