4.3.2010 | 13:25
Mikill áhugi erlendra fjölmiðla.
Góðan dag!
Það er kominn kosninga skjálfti í fréttamennina. Ekki síður þá erlendu, sem er bara gott, ef þeir gefa okkur gott orð. Annars er bara best að segja nei í þessum kosningum.Ég ætla ekki að nota fleiri orð um það við getum öll kynnt okkur málið bæði á vefnum og með því að fara inná indifens.is þar á að vera ymislegt um það sem gott er að vita.Það er líka bara gott að þingmenn og ráðherrar gefa sér tíma til að halda fundi með fréttmönnum, og bara mjög nauðsynlegt.Það eru víst komnir um þrjátíu manns, og eiga eflaust eftir að fjölga,þannig að það er eins gott að fréttamenn geri réttar og góðar fréttir.
Ég var ein af þeim sem var á Austurvelli í gær ,þar sem við báðum fyrir íslensku þjóðinni.Ég trúi staðfastlega að landið muni rísa upp og fá virðinguna á ny.En það var búið að úthrópa landið, og dæma það ljótum og röngum dómi.En ef við gerum það sem er fallegt og gott til afspurnar, mun blessun Guðs koma í meira mæli en við höfum þekkt. Guð blessi okkur öll og öll þau mál sem við stöndum fyrir.
Kærar kveðjur í dag!
![]() |
Mikill áhugi erlendra miðla |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Bloggfærslur 4. mars 2010
Um bloggið
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Bloggvinir
-
aglow
-
stingi
-
markusth
-
gunnarasgeir
-
arabina
-
arncarol
-
meyfridur
-
baenamaer
-
brandarar
-
cakedecoideas
-
christiancoaching
-
einargisla
-
fanneyogfjolnir
-
fridrikschram
-
gudnim
-
alit
-
zeriaph
-
drengur
-
eyfeld
-
jonmagnusson
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
krist
-
kketils
-
vonin
-
margis
-
mofi
-
olijoe
-
ragnarbjarkarson
-
ragnargests
-
rl
-
rosaadalsteinsdottir
-
sirrycoach
-
snorribetel
-
sur
-
svala-svala
-
svavaralfred
-
hebron
-
tb
-
valdimarjohannesson
-
icekeiko
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.8.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar