Það sem reddar deginum.

Komið þið sæl kæru vinir!

Nú í upphafi vikunnar langar mig til þess að vera með hugleiðingu um allt það góða sem við getum gert til þess að færa jákvæðni  til annarra.

1. Það allra einfaldasta en áhrifaríkasta er að brosa.

2. Ekki æsa sig upp þó að þú mætir einhverjum hatti fatti

sem keyrir á 30 þegar það má vera á 80 km.(Brostu bara

og farðu fram úr við næsta tækifæri)

3. Vertu tillitsamur og kurteis,þá líður öllum og manni sjálfum

svo miklu betur.

4.Biddu Guð að vera með þér og hjálpa þér að færa öðrum gleði.

Því þú ert svo frábær og átt svo margt að gefa.

SmileSvo er bara svo gott að vita að þú getur farið eftir þessu í 

skalanum 4-1Wink

-------------------------------------

Ég á líka ráð fyrir þá sem ekki liggur vel á.

1. Farðu út að ganga

2 Lestu eitthvað skemtilegt,jafnvel brandara,

besta ráðið er þó að lesa sálm.100 í Biblíunni.

3. Fara snemma að sofa.

4. Ef þú gerir þetta þarftu ekki fleiri ráð,þá 

er deginum reddað.

Munið þó alltaf að Jesús elskar ykkur!

 

                                        Kærleiks kveðja

                                               Halldóra.


Bloggfærslur 7. mars 2010

Um bloggið

Halldóra Lára Ásgeirsdóttir

Höfundur

Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Venjuleg Íslensk kristin kona með áhuga á Bók bókanna, og öllu því sem gleður og fegrar okkur öll.
Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • Þegar húsið var rifið.2.september 2008 028

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.8.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband