3.4.2010 | 14:05
Trúin á Guð.
Komið þið sæl!
Þessi frétt er sláandi,en ég hef alltaf heyrt að norðmenn væru vel kristnir.Þeirra saga er líka sú að þeir áttu mikinn guðs mann Hans Kristjan Hauge sem var mikill predikari og fór um landið.Örugglega hafa fleiri verið sem fóru þannig erinda Krists.Man bara ekki í augnablikinu eftir fleirum.En það er vitað að önnur trúarbrögð eru að hasla sér völl um allann heim. Ætla ekki að fara út í að tyna upp hver þau eru,en þau eru mörg hver mjög öflug.En það eru til fyrirheit um það að orð Guðs muni aldrei lýða undir lok.En það er baraátta um sálirnar,enda bara tvennt í boði hinn breiði vegur sem endar í glötun og þröngi vegurinn til Krists. Guð er ekki guð einhverra landamæra,hann er Konungur Konunganna og það getur alveg orðið breyting á þessu ástandi hjá vinum okkar norðmönnum.Og ég skora á þá að taka saman höndum og biðja markvisst fyrir þessu,þó ég viti að eflaust biðja margir þar ytra, og standa trúfasta bænavakt. Ríki Guðs þarf á biðjandi fólki að halda sem stendur bænavaktina af trúmennsku.Nú er pákadagur á morgun,þar sem við minnumst þess sem Kristur gekk í gegnum.Hann dó á krossi fyrir þig! Það er ekki bara fyrir gamalt fólk að trúa,það er fyrir okkur öll.Að hafa Drottinn með sér á göngu lífsins er það besta. Ég bið Drottinn að blessa norsku þjóðina, og óska þess að þessar prósentutölur breytist von bráðar hjá þeim.
![]() |
Sífellt færri trúa á guð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Bloggfærslur 3. apríl 2010
Um bloggið
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Bloggvinir
-
aglow
-
stingi
-
markusth
-
gunnarasgeir
-
arabina
-
arncarol
-
meyfridur
-
baenamaer
-
brandarar
-
cakedecoideas
-
christiancoaching
-
einargisla
-
fanneyogfjolnir
-
fridrikschram
-
gudnim
-
alit
-
zeriaph
-
drengur
-
eyfeld
-
jonmagnusson
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
krist
-
kketils
-
vonin
-
margis
-
mofi
-
olijoe
-
ragnarbjarkarson
-
ragnargests
-
rl
-
rosaadalsteinsdottir
-
sirrycoach
-
snorribetel
-
sur
-
svala-svala
-
svavaralfred
-
hebron
-
tb
-
valdimarjohannesson
-
icekeiko
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.8.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 79734
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar