Þinghald og lögreglan á vaktinni.

Sæl og blessuð!

Þegar ég skoðaði þessa frétt rifjaðist upp fyrir mér búsáhaldabyltingin hræðilega.Þá áttu lögreglumenn fótum sínum fjör að launa.Að þeim var veistað ástæðulausu.Ég er nú ein þeirra sem þakka lögerglunni fyrir að vera til staðar,þegar á þarf að halda.Hins vegar hef ég persónulega þurft lítið á henni að halda,en er þakklát fyrir þeirra störf. Mér finnst fólk eiga að sína virðingu og lúta yfirvaldi með kurteisi.Ég geri  þær kröfur til mín og ég held að við ættum bara öll að syna virðingu.Tjái mig ekki um handtökuna,þar sem ég var ekki á staðnum en stend með lögreglunni.Þeir eru eins og við að vinna fyrir sér og sínum og okkur ber sína þeim kurteisi.

Í hinni helgu bók eru það skyrar línur að okkur ber að gera öllum mönnum gott.Það eru hin kristnu gildi. En því miður fara ekki allir eftir því.En ég veit að það verður enginn verri þó hann fari eftir þeim góða boðskap, svo ég bendi hiklaust á þá leið sem Jesús Kristur boðar.Veg kærleikans!

  Nóg að sinni og munið að Drottinn elskar ykkur!

                                                          Halldóra.


mbl.is „Þinghald undir lögreglustjórn“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 30. apríl 2010

Um bloggið

Halldóra Lára Ásgeirsdóttir

Höfundur

Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Venjuleg Íslensk kristin kona með áhuga á Bók bókanna, og öllu því sem gleður og fegrar okkur öll.
Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • Þegar húsið var rifið.2.september 2008 028

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.8.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 79734

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband