1.5.2010 | 14:37
Međ fimm ára barn á brjósti.
Góđan dag! Og til hamingju međ daginn,sérstaklega ţau sem eru verkamenn í víngarđi Drottins!
Ţetta er nú ekkert einsdćmi međ ađ hafa barn lengi á brjósti. Las ćfisögu Einars J. Gíslasonar forstöđumans í Fíladelfíu fyrir margt löngu, og ţar kom fram ađ hann var á brjósti til sjö ára aldurs. Ţó ađ ţađ hljómi sérkennilega ađ ţađ sé mjólk í brjóstum eftir allan ţennan tíma,verđur mađur ađ trúa ađ svo sé. Stundum heldur mađur ađ börn séu höfđ á brjósti ţegar ţau ćttu ađ vera löngu hćtt mćđranna vegna.En ţessari fyrirgefst ţví von er á öđru barni. En ađ gefa öllum ţeim sem vilja líka,er pínulítiđ öđruvísi.En ţađ er ymislegt sem gerist í veröldinni, sem ég persónulega skil ekki.
Biblían segir :Ţó ađ kona gćti gleymt brjóstabarni sínu gleymir Drottinn Guđ ţér ekki!
Njótiđ dagsins og góđa veđursins.
Kćrar kveđjur
Halldóra.
![]() |
Međ fimm ára son sinn á brjósti |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
Bloggfćrslur 1. maí 2010
Um bloggiđ
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Bloggvinir
-
aglow
-
stingi
-
markusth
-
gunnarasgeir
-
arabina
-
arncarol
-
meyfridur
-
baenamaer
-
brandarar
-
cakedecoideas
-
christiancoaching
-
einargisla
-
fanneyogfjolnir
-
fridrikschram
-
gudnim
-
alit
-
zeriaph
-
drengur
-
eyfeld
-
jonmagnusson
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
krist
-
kketils
-
vonin
-
margis
-
mofi
-
olijoe
-
ragnarbjarkarson
-
ragnargests
-
rl
-
rosaadalsteinsdottir
-
sirrycoach
-
snorribetel
-
sur
-
svala-svala
-
svavaralfred
-
hebron
-
tb
-
valdimarjohannesson
-
icekeiko
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.8.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar