21.5.2010 | 22:50
Jón Gnarr er stoltur.
Já það hafa orðið vatna skyl í pólitíkinni,grín frambo,orðið að veruleika og allt bendir til stórra sigra!
Mér finnst ömmuhagfræðin ,sem er á stefnuskrá alveg meiri háttar,því hún hefur gefist vel inni á venjulegum íslenskum heimilum.Mér finnst þetta atriði einna best í stefnuskránni hjá Besta flokknum,þó að ég komi ekki til með að kjósa hvorki Jón eða neinn annan því ég er ekki búsett í Reykjavík.Ég er sem sé utan bæjar manneskja.Þó vil ég nota tækifærið og benda fólki á bænina til Jesú.Og ég veit að Jón og aðrir stjórnmála menn þurfa fyrirbæn.Á tímabil talaði Jón um bænina sjálfur og trúna á Guð.Og það er gott veganesti að hafa Guð með sér í verki. Ég er ekki bara að segja að Jón og hans fólk þurfi fyrirbænm þau öll sem standa í brúnni þurfa þess líka.Og fyrir Ríkisstjórninni veitir ekki af að biðja í öllu ráðaleysinu.Þau eru búin að standa sig vel í ymsum erfiðum málum,og þau þurfa virkilega að staðið sé með þeim í bæn.
Svo er líka bara gott að meiga leggja sjálfan sig og sitt fólk í Drottins hendur.
Bænin breytir kringumstæðum!
Verið Guði falin.
Kveðja
Halldóra.
![]() |
Jón Gnarr: Ég er stoltur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Bloggfærslur 21. maí 2010
Um bloggið
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Bloggvinir
-
aglow
-
stingi
-
markusth
-
gunnarasgeir
-
arabina
-
arncarol
-
meyfridur
-
baenamaer
-
brandarar
-
cakedecoideas
-
christiancoaching
-
einargisla
-
fanneyogfjolnir
-
fridrikschram
-
gudnim
-
alit
-
zeriaph
-
drengur
-
eyfeld
-
jonmagnusson
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
krist
-
kketils
-
vonin
-
margis
-
mofi
-
olijoe
-
ragnarbjarkarson
-
ragnargests
-
rl
-
rosaadalsteinsdottir
-
sirrycoach
-
snorribetel
-
sur
-
svala-svala
-
svavaralfred
-
hebron
-
tb
-
valdimarjohannesson
-
icekeiko
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.8.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar