23.5.2010 | 14:15
Í tilefni dagsins.
Gleđilega hátíđ heilags anda!
Í morgun fór ég í Grensáskirkju kl. 11,sem er ekki í frásögu fćrandi nema hvađ ađ ţar upplifđi ég helga stund. Ţví í einum sálminum var sungiđ "Réttu ţína helgu hönd hingađ til vor niđur"og mér varđ litiđ upp ađ altarinu einmitt ţegar ţessi setning var sungin ,og ţá fannst mér eins og hendur Guđs byrtust í steindu gluggonum fyrir ofan altariđ.Akkurat ţá upplifđi ég sterka nálćgđ heilags anda. Ţarna syndi Drottinn Guđ mér kraft sinn og nćrveru á mjög svo sérstakan,en dyrmćtan hátt fyrir mig persónulega.
Langađi bara ađ deila ţessu međ ykkur í tilefni dagsins.
Svo er upplagt ađ lesa Postulasöguna um ţađ sem gerđist á hinum fyrsta Hvítasunnudegi.
Guđ blessi ykkur á ţessum fallega degi í Jesú nafni.
Halldóra.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfćrslur 23. maí 2010
Um bloggiđ
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Bloggvinir
-
aglow
-
stingi
-
markusth
-
gunnarasgeir
-
arabina
-
arncarol
-
meyfridur
-
baenamaer
-
brandarar
-
cakedecoideas
-
christiancoaching
-
einargisla
-
fanneyogfjolnir
-
fridrikschram
-
gudnim
-
alit
-
zeriaph
-
drengur
-
eyfeld
-
jonmagnusson
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
krist
-
kketils
-
vonin
-
margis
-
mofi
-
olijoe
-
ragnarbjarkarson
-
ragnargests
-
rl
-
rosaadalsteinsdottir
-
sirrycoach
-
snorribetel
-
sur
-
svala-svala
-
svavaralfred
-
hebron
-
tb
-
valdimarjohannesson
-
icekeiko
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.8.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar