Hitabylgja á Austurlandi.

Komið þið sæl!

Þetta er veðurspá í lagi,þökk sé Einari Sveinbjörnssyni! Sjálf hef  ég búið á austurlandi, og veit hvernig þetta virkar.EF það er gott veður þar,er gott veður.Og ef það er slæmt veður er slæmt veður. Á ákaflega góðar minningar að austan, og þykir mjög vænt um austfirðina.Skrifaði alltaf austurland með stóru A-i. Á Eina skemtilega minnigu um túrista sem voru á ferðinni  á Fagradal, og ég tók þau uppí hrakin og köld,en þá var rigninga sumar eins og þau gerast mest. Sjálf var ég á leið í flug hingað suður og klædd eftir því,þau spurðu mig hvað væri eiginlega með mig svona klædd í þessu veðri.Ég sagði þeim frá blíðunni í bænum , og þau breyttu öllum áformum sínum, og komu hingað ,en þá var hlyjast og sólríkast hér sunnan lands.Ég gleðst með austfirðingum að fá dásemdar veður, og börnin í sumarbúðunum eiga eftir að njóta þess í ríku mæli. Svo kemur bara gott veður hér líka  við tækifæri,á meðan fíkur askan burt og hreinsar loftið. Já það er bara gaman að lifa!!!

                    Verum kát !

                                     Kv. Halldóra.

 

 


mbl.is Spáir hitabylgju á Austurlandi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 14. júní 2010

Um bloggið

Halldóra Lára Ásgeirsdóttir

Höfundur

Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Venjuleg Íslensk kristin kona með áhuga á Bók bókanna, og öllu því sem gleður og fegrar okkur öll.
Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • Þegar húsið var rifið.2.september 2008 028

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.8.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband