Hvítur skógarþröstur

Sæl og blessuð öll!

Ég er mikil áhuga kona um fugla.Sérstaklega farfuglana okkar. Hef séð nokkra flækinga þetta árið ,sem ég kann ekki nöfnin á. En er að reyna að finna út úr því.Verð að segja að mér finnst þessi hvíti skógarþröstur bara fallegur.Maður gæti haldið að þessi fugl hefði sloppið úr fuglabúri einhversstaðar.Svona úr fjarska. Hér á bæ eru nefnilega dísar páfagaukar sem gætu alveg flogið upp á rafmagnslínu og litið út eins og flækingar.En það er bara gaman að þessu. Njótum náttúrunnar,skoðum fuglalífið og virðum fyrir okkur sköpunarverks Drottins Guðs. Það gefur manni svo mikið, og utiveran hressir mann á alla lund.

     Guð veri með ykkur og blessi !

                                                   Halldóra.


mbl.is Hvítur skógarþröstur í Súðavík
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 5. júlí 2010

Um bloggið

Halldóra Lára Ásgeirsdóttir

Höfundur

Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Venjuleg Íslensk kristin kona með áhuga á Bók bókanna, og öllu því sem gleður og fegrar okkur öll.
Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • Þegar húsið var rifið.2.september 2008 028

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.8.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband