Engin Spaugstofa??

Sæl verið þið öll!

Mér hefur fundist ekki veita af einni Spaugstofu  einu sinni í viku.Hef verið trúfastur aðdándi þeirra félaga frá byrjun.Hér á bæ voru margir þættir teknir upp fyrstu árin. Og ég á mér uppáhalds hláturs spretti.Það má kanski ekki segja frá því að fjármálaráðherrann sem var  á fyrstu árum þeirra félaga,  fékk ansi oft spreng hlægilega meðferð hjá þeim.Og en þann dag í dag fæ ég bros vípring í munnvikin að hugsa um það!Svo urðu þeir bara góðir heimilis vinir.En það  er ekki hægt að segja um alla aðra.Manni var farið að þykja vænt um persónurnar,sem hafa ennst áratugina tvo eins og gerist í góðu hjónabandi. En Siggi sagði í sjónvarpinu í kvöld að þeir kæmu aftur, og aðdáandinn sem situr  við tölvuna núna mun sitja við skjáinn þá!

              Svo er hér heilræði sem klikkar ekki ,Brosið og verið jákvæð!

                                                      Góðar stundir!

                                                          Halldóra.


mbl.is Engin Spaugstofa í vetur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 10. ágúst 2010

Um bloggið

Halldóra Lára Ásgeirsdóttir

Höfundur

Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Venjuleg Íslensk kristin kona með áhuga á Bók bókanna, og öllu því sem gleður og fegrar okkur öll.
Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • Þegar húsið var rifið.2.september 2008 028

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.8.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband