Besti vinurinn.

Komiđ ţiđ blessuđ og sćl!

Ég er svo ţakklát fyrir ađ hafa kynnst Drottni Jesú Kristi um leiđ og ég hafđi vit til.Ţannig ađ viđ höfum veriđ vinir alla  tíđ.Hann er vinur sem svíkur ekki ,en er örugg hjálp í nauđum.Ţegar ég ólst upp voru ađeins sálmar sungnir í hinum kristna heimi,ekki kórar eins og viđ ţekkjum í dag.Hér er einn sem er í uppáhaldi hjá mér og ég raula stundum í dagsins önn.

Sá vinur er hjá mér er huggar mig senn

og hjálpar í sárustu neyđ.

Sá vinur er Jesús hann elskar mig enn.

hann elskar í lífi og deyđ.


Af náđ hans og miskunn ég útvalinn er

Nú er ég hans frelsađa barn,

Hann sleppir mér ekki hann áfram mig ber

um eyđimörk lífsins og hjarn.

 

Hann yfir mér vakir á ćfinnar braut

og aldrei hann ţreytist sem ég.

Hann gengur viđ hliđ mér í gleđi og ţraut

Og gefur mér ljós á minn veg.

 

Ég óttast ei freistarans illvíga her

ţví Ísraels Guđ er mín borg.

Hann verndar og huggar mig hvar sem ég er.

Og hann ţekkir einn mína sorg.

 

Ađ friđarins landi mig báturinn ber

ţótt bylgjurnar rísi viđ stafn.

Minn Drottinn og frelsari innanborđs er.

Ég elska og lofa hans nafn.

                           Nils Frykman- Sigurbjörn Sveinsson.

 

Höfum ţađ í huga allar stundir kćru vinir, ađ lausnin og hjálpin er ađ fá hjá Jesú Kristi.

                              Guđ blessi ţig!

                                                          Halldóra.


Bloggfćrslur 26. ágúst 2010

Um bloggiđ

Halldóra Lára Ásgeirsdóttir

Höfundur

Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Venjuleg Íslensk kristin kona með áhuga á Bók bókanna, og öllu því sem gleður og fegrar okkur öll.
Ágúst 2025
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • Þegar húsið var rifið.2.september 2008 028

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.8.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband