3.8.2010 | 16:22
Elsta kona Tokyo týnd.
Sælt veri fólkið!
Þessi frétt fékk mig reyndar til að hlæja,en það er nú ekkert fyndið að enginn skuli vita um manneskju síðustu þrjátíu ár.Ekki einu sinni dóttirin vissi um gömlu móður sína.Við Íslendingar eigum gott að vera ekki milljóna þjóð.Þó að það komi fyrir að fólk hafi fundist látið heima hjá sér hér á landi,þá er það varla áratugum saman.Kínverjar verða sennilega að fara betur yfir sín mál.Þeir eru kannski ekki með hagstofu sem heldur utan um svona lagað,og kannski heldur ekkert létt að vera með þannig apparat.
Æ þetta er bara of döpur frétt til að vera að tjá sig eitthvað mikið um hana.Eitt er víst að ef við leggjum okkur í Guðs hendur vakir hann alltaf yfir okkur.Það er bara betra að hafa Guð með sér.
Góðar stundir.
Halldóra.
![]() |
Elsta konan í Tokyo týnd |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Bloggfærslur 3. ágúst 2010
Um bloggið
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Bloggvinir
-
aglow
-
stingi
-
markusth
-
gunnarasgeir
-
arabina
-
arncarol
-
meyfridur
-
baenamaer
-
brandarar
-
cakedecoideas
-
christiancoaching
-
einargisla
-
fanneyogfjolnir
-
fridrikschram
-
gudnim
-
alit
-
zeriaph
-
drengur
-
eyfeld
-
jonmagnusson
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
krist
-
kketils
-
vonin
-
margis
-
mofi
-
olijoe
-
ragnarbjarkarson
-
ragnargests
-
rl
-
rosaadalsteinsdottir
-
sirrycoach
-
snorribetel
-
sur
-
svala-svala
-
svavaralfred
-
hebron
-
tb
-
valdimarjohannesson
-
icekeiko
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.8.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar