12.9.2010 | 14:18
Fundu barn í ruslakörfu.
Komið þið blessuð og sæl!
Svona fréttir nýsta hjarta okkar sem búum við góð kjör og annan hugsunargang.Þarna ytra þykir svonalagað ekkert tiltöku mál,og er nokkuð algengt,miðað við þennan verknað.Það er sennilega fátækinni að kenna.En hvað sem öllu líður á ég og sennilega við flest öll alveg ofboðslega bágt með að skylja þetta.Að ala af sér barn og henda því í ruslið...........mann skortir orð! En það er ekki eins og maður hafi aldrei heyrt um slíkt úr þessum heimshluta.Börn hafa verið skylin eftir á tröppum sjúkrahúsa, og á hinum ólíklegustu stöðum.En það er svo merkilegt að Biblían á svar við þessu og það stendur : Hvort fær kona gleymt brjóstbarni sínu,að hún miskunni eigi lífsafkvæmi sínu? Og þó að þær gætu gleymt,þá gleymi ég þér samt ekki. Mitt í raunveruleikanum að svona gerist ,þá er til fyrirheiti frá Guði,að sérhvert barn sem fæðist inn í þennan heim er Guði ekki gleymt.Og ég trúi því að þó svo að fólk geri þessum börnum illt og þau eigi enga framtíð og búi jafvel á götum borganna þá elskar Guð þessa einstaklinga og þó svo að þeirra kringumstæður séu eins og þær eru þá mildar Guð þær á einhvern hátt,jafnvel þó að við komum ekki auga á slíkt með okkar mannlegu augum.Við verðum aðmuna það að þessi heimur er ekki góður og hinn illi hefur afskræmt fegurð og góðleik mannsins á svo viðbjóðslegan hátt. Þessvegna er það brynt að við sem höfum siðmenninguna í þokkalegu lagi og þekkjum Guð vörum okkur.Við höfum fengið að vita að Jesús elskar okkur og það er stórkostlegt og við ættum ekki að missa af því með því að fara villir vega.
Nóg um það í bili! Guð veri með okkur öllum í dag!
Kveðjur
Halldóra.
![]() |
Fundu barn í ruslakörfu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (10)
Bloggfærslur 12. september 2010
Um bloggið
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Bloggvinir
-
aglow
-
stingi
-
markusth
-
gunnarasgeir
-
arabina
-
arncarol
-
meyfridur
-
baenamaer
-
brandarar
-
cakedecoideas
-
christiancoaching
-
einargisla
-
fanneyogfjolnir
-
fridrikschram
-
gudnim
-
alit
-
zeriaph
-
drengur
-
eyfeld
-
jonmagnusson
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
krist
-
kketils
-
vonin
-
margis
-
mofi
-
olijoe
-
ragnarbjarkarson
-
ragnargests
-
rl
-
rosaadalsteinsdottir
-
sirrycoach
-
snorribetel
-
sur
-
svala-svala
-
svavaralfred
-
hebron
-
tb
-
valdimarjohannesson
-
icekeiko
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (31.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar