10.1.2011 | 22:20
Við áramót.
Góðan dag kæru vinir!
Nú eru nýliðin áramót og þá lítum við gjarnan um farinn veg og hugsum jafnvel, hvernig get ég gert betur.Sumir strengja áramótaheit og geta jafnvel náð settu marki.Oft er það tengt líkamsrækt,kanski af því fólk borðaði yfir sig um hátíðirnar.Aðrir eru með önnur markmið. Ég gerði áramótaheit hér á árunum áður um að lesa Biblíuna á einu ári, og það tókst, og af því það tókst svo vel gerði ég slík heit aftur og aftur.Þessi áramótaheit okkar fjalla oftast um að sigra sjálfan sig. En stundum gefumst við upp og heitið verður að engu.Það er bara allt í lagi því við erum ekki að tapa fyrir neinum öðrum.
Mig langar til að segja þér frá elsku Drottins Guðs.Hann mun aldrei gefast upp á þér! Þó að þú klárir ekki áramótaheitið eða finnist þú ekki verður elsku Guðs,þá er það alveg klárt að Guð elskar þig! Hann gaf Jesú son sinn í dauðan fyrir þig. Og Jesús vill vera vinur þinn og frelsari! Hann vill gefa þér frið sem enginn annar getur gefið og ekkert getur gefið þér.Ef þér finnst þú vera of syndugur fyrir kærleika Guðs þá segir hann: Barnið mitt syndir þínar eru þér fyrirgefnar!
Kæri vinur! Gefðu Guði sjens! Láttu það tækifæri ekki framhjá þér fara, því lífið með Jesú er líf í fullri gnægð.Og það er styrkur að hafa Guð með í för!
Í kærleika Krists,
Halldóra.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 10. janúar 2011
Um bloggið
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Bloggvinir
-
aglow
-
stingi
-
markusth
-
gunnarasgeir
-
arabina
-
arncarol
-
meyfridur
-
baenamaer
-
brandarar
-
cakedecoideas
-
christiancoaching
-
einargisla
-
fanneyogfjolnir
-
fridrikschram
-
gudnim
-
alit
-
zeriaph
-
drengur
-
eyfeld
-
jonmagnusson
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
krist
-
kketils
-
vonin
-
margis
-
mofi
-
olijoe
-
ragnarbjarkarson
-
ragnargests
-
rl
-
rosaadalsteinsdottir
-
sirrycoach
-
snorribetel
-
sur
-
svala-svala
-
svavaralfred
-
hebron
-
tb
-
valdimarjohannesson
-
icekeiko
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.7.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar