19.1.2011 | 23:21
Uppáhalda grænmetisrétturinn minn.
Sæl og blessuð!
Hef stundum sett hér inn uppskriftir ymiskonar. Í þetta sinn er það uppáhalds grænmetisrétturinn minn.
Skerið hvítkál í strimla (magn eftir smekk)
gulrætur (magn eftir smekk)
Fetaostur,og vel af olíunni,kryddið gefur gott bragð.
Setjið grænmetið á pönnu við góðan hita og síðan feta ostinn og olíuna
veltið þessu á heiti pönnunni þar til þetta verður meirt (það fer líka eftir smekk)
Þegar þetta er tilbúið má krydda eftie smekk.
Notið grænmetissósu E-Finnson.
Þetta er í miklu uppáhaldi hjá mér og borða þetta daglega og oft bara hvítkálið eitt og sér í bland við feta ostinn og kryddolíuna.
Verði ykkur að góðu!
Kveðja Halldóra.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 19. janúar 2011
Um bloggið
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Bloggvinir
-
aglow
-
stingi
-
markusth
-
gunnarasgeir
-
arabina
-
arncarol
-
meyfridur
-
baenamaer
-
brandarar
-
cakedecoideas
-
christiancoaching
-
einargisla
-
fanneyogfjolnir
-
fridrikschram
-
gudnim
-
alit
-
zeriaph
-
drengur
-
eyfeld
-
jonmagnusson
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
krist
-
kketils
-
vonin
-
margis
-
mofi
-
olijoe
-
ragnarbjarkarson
-
ragnargests
-
rl
-
rosaadalsteinsdottir
-
sirrycoach
-
snorribetel
-
sur
-
svala-svala
-
svavaralfred
-
hebron
-
tb
-
valdimarjohannesson
-
icekeiko
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.7.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar