Uppáhalda grænmetisrétturinn minn.

Sæl og blessuð!

Hef stundum sett hér inn uppskriftir ymiskonar. Í þetta sinn er það uppáhalds grænmetisrétturinn minn.

Skerið hvítkál í strimla (magn eftir smekk)

gulrætur (magn eftir smekk)

Fetaostur,og vel af olíunni,kryddið gefur gott bragð.

Setjið grænmetið á pönnu við góðan hita og síðan feta ostinn og olíuna

veltið þessu á heiti pönnunni þar til þetta verður meirt (það fer líka eftir smekk)

Þegar þetta er tilbúið má krydda  eftie smekk.

Notið grænmetissósu E-Finnson.

Þetta er í miklu uppáhaldi hjá mér og borða þetta daglega og oft bara hvítkálið eitt og sér í  bland við feta ostinn og kryddolíuna.

 Verði ykkur að góðu!

                       Kveðja Halldóra.


Bloggfærslur 19. janúar 2011

Um bloggið

Halldóra Lára Ásgeirsdóttir

Höfundur

Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Venjuleg Íslensk kristin kona með áhuga á Bók bókanna, og öllu því sem gleður og fegrar okkur öll.
Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

  • Þegar húsið var rifið.2.september 2008 028

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.7.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband