Spáð miklu frosti næstu daga.

Blessuð og sæl!
Þá er verið að boða komu kuldabola.Það er bara ágætt að hafa kuldann yfir vetrar mánuðina og mér finnst ágætt að hafa gott og hlytt sumar,ef ég má ráða :)
Spáð er 17°frosti á Þingvöllum,ég hef verið þar í slíkum kulda.Fegurðin og friðsældin situr eftir í huganum ekki kuldinn.
Það besta sem við gerum í slíkum kulda er að klæða okkur vel,góðu gömlu háleystarnir koma þar sterkt inn! Svo er bara að fá sér góða bók og sitja undir teppi eða sæng þegar dagsverkinu er lokið,að ekki sé minnst á heitt kakó eða kaffi.Að lesa í Bók Bókanna er hjarta styrkjandi, og það gerir manni gott.
Mæli með því.
Minni fólk á að klæða sig vel, svo fólk veikist ekki svona rétt fyrir jólin.

Guð blessi okkur öll!

Kv. Halldóra.


mbl.is Spáð miklu frosti næstu daga
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 28. nóvember 2011

Um bloggið

Halldóra Lára Ásgeirsdóttir

Höfundur

Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Venjuleg Íslensk kristin kona með áhuga á Bók bókanna, og öllu því sem gleður og fegrar okkur öll.
Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

  • Þegar húsið var rifið.2.september 2008 028

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.7.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 79727

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband