18.12.2011 | 00:17
Matreiddu sinn fyrsta kalkún saman
Komið þið sæl kæru lesendur!
Já þær eru margar furðulegar fréttirnar af fína og fræga fólkinu.
Að opinbera kunnátt leysi sitt í eldamennsku fyrir heims byggðinni finnst mér findið.En þau eru sjálfsagt heppin að hafa matreiðslu fólk heima hjá sér svo þau svelti ekki greyin.Og þá þarf endilega að setja það í heims pressuna að þau hafi eldað saman,og það gengið vel!
Daglega í tuttugu og fimm ár hef ég eldað mat fyrir mig og mitt heimafólk, og ekki hefur það orðið frétt í blaði.En til þess að heims byggðin fái nú fréttir af því segi ég frá því í frétt með Angelinu Jolie og Brad Pitt :)
Takk fyrir lesturinn!
Kær kveðja
Halldóra
![]() |
Matreiddu sinn fyrsta kalkún saman |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 18. desember 2011
Um bloggið
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Bloggvinir
-
aglow
-
stingi
-
markusth
-
gunnarasgeir
-
arabina
-
arncarol
-
meyfridur
-
baenamaer
-
brandarar
-
cakedecoideas
-
christiancoaching
-
einargisla
-
fanneyogfjolnir
-
fridrikschram
-
gudnim
-
alit
-
zeriaph
-
drengur
-
eyfeld
-
jonmagnusson
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
krist
-
kketils
-
vonin
-
margis
-
mofi
-
olijoe
-
ragnarbjarkarson
-
ragnargests
-
rl
-
rosaadalsteinsdottir
-
sirrycoach
-
snorribetel
-
sur
-
svala-svala
-
svavaralfred
-
hebron
-
tb
-
valdimarjohannesson
-
icekeiko
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.7.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar