Matreiddu sinn fyrsta kalkún saman

Komið þið sæl kæru lesendur!
Já þær eru margar furðulegar fréttirnar af fína og fræga fólkinu.
Að opinbera kunnátt leysi sitt í eldamennsku fyrir heims byggðinni finnst mér findið.En þau eru sjálfsagt heppin að hafa matreiðslu fólk heima hjá sér svo þau svelti ekki greyin.Og þá þarf endilega að setja það í heims pressuna að þau hafi eldað saman,og það gengið vel!
Daglega í tuttugu og fimm ár hef ég eldað mat fyrir mig og mitt heimafólk, og ekki hefur það orðið frétt í blaði.En til þess að heims byggðin fái nú fréttir af því segi ég frá því í frétt með Angelinu Jolie og Brad Pitt :)

Takk fyrir lesturinn!

Kær kveðja
Halldóra


mbl.is Matreiddu sinn fyrsta kalkún saman
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 18. desember 2011

Um bloggið

Halldóra Lára Ásgeirsdóttir

Höfundur

Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Venjuleg Íslensk kristin kona með áhuga á Bók bókanna, og öllu því sem gleður og fegrar okkur öll.
Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

  • Þegar húsið var rifið.2.september 2008 028

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.7.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband