27.12.2011 | 16:58
Áramótaheitin.
Komið þið sæl!
Vil byrja á því að óska ykkur gleðilegrar hátíðar!
Jólahátíðin með öllum matnum og umstanginu að mestu gengin yfir.En það er stutt í þá næstu,áramótin.Áramót eru í huga margra tími til að gera áramótaheit,og það er gott og blessað útaf fyrir sig. Í mörg ár gerði ég alltaf sama áramótaheitið, og stóð alltaf við það,las Biblíuna frá upphafi til enda.Geri ekki þannig heit lengur,heldur les hana reglulega og vel mér þá að lesa sem mig langar mest til í það og það skiptið.En ég þekki marga sem lesa bók bókanna frá upphafi til enda, og lesa meðfram því einhverja erlenda útgáfu með.
En með þessu bloggi vil ég kvetja okkur öll til að lesa þessa frábæru bók.Þeir sem ekki eru vanir gæti lesið guðspjöllin eða Postulasöguna,sem er mjög athyglisverð saga.
Svo er annað, og það er bænin.Vil bryna okkur öll til að biðja til Guðs,hans sem er Almáttugur.Þó að þér finnist þú ekki hafa þörf til þess núna,getur komið upp sú staða að þú verðir einhverntíma í þeirri stöðu að enginn geti veitt þér styrk í baráttu lífsins,og þá er sko gott að þekkja leið bænarinnar.Og Guð gæti gert hið ómögulega fyrir þig!
Varðandi börnin,þá ber okku að kenna þeim að þekkja þessa leið líka.
En hvað skyldi Biblían vilja segja við okkur á þessum tímamótum sem áramót eru?
Skoðum nokkra staði í þessari góðu bók Biblíunni:
Því að ég þekki þær fyrirætlanir sem ég hef í hyggju með yður - segir Drottinn - fyrirætlanir til heilla en ekki til óhamingju,að veita yður vonarríka framtíð. Jer. 29:11
Fel Drottni vegu þína treystu honum og hann munvel fyrir sjá. Sálm 37:5
Guð blessi þig!
Bestu kveðjur
Halldóra.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 27. desember 2011
Um bloggið
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Bloggvinir
-
aglow
-
stingi
-
markusth
-
gunnarasgeir
-
arabina
-
arncarol
-
meyfridur
-
baenamaer
-
brandarar
-
cakedecoideas
-
christiancoaching
-
einargisla
-
fanneyogfjolnir
-
fridrikschram
-
gudnim
-
alit
-
zeriaph
-
drengur
-
eyfeld
-
jonmagnusson
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
krist
-
kketils
-
vonin
-
margis
-
mofi
-
olijoe
-
ragnarbjarkarson
-
ragnargests
-
rl
-
rosaadalsteinsdottir
-
sirrycoach
-
snorribetel
-
sur
-
svala-svala
-
svavaralfred
-
hebron
-
tb
-
valdimarjohannesson
-
icekeiko
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.7.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar