Lóan komin á Álftanesið.

Komið þið sæl!

Lóan er komin að kveða burt snjóinn,

kveða burt leiðindin ,það getur hún.

Hún hefur sagt mér að senn komi spóinn

sólskin í dali og  blómstur í tún.

Hver kannast ekki við þennan fallega sumar söng um blessaða lóuna?

Við fögnum komu far fuglanna,enda vor boðar.

Svo er eitt,gott fólk sem er svo frábært, að Guð hefur sköpunarverkið þannig að  fuglarnir ratar

hingað ár eftir ár,verpa og koma ungum sínum upp,svo fara þeir aftur er hausta tekur.Það er stórkostegt verk Skaparans.Og við gleðjumst yfir þessum vinum okkar.

Drottinn Jesús Kristur , vill vera vinur þinn !  Opnaðu hjarta þitt fyrir honum og gerðu hann að þínum vini!

              Guð blessi þig!


mbl.is Lóan komin á Álftanes
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 1. apríl 2011

Um bloggið

Halldóra Lára Ásgeirsdóttir

Höfundur

Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Venjuleg Íslensk kristin kona með áhuga á Bók bókanna, og öllu því sem gleður og fegrar okkur öll.
Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

  • Þegar húsið var rifið.2.september 2008 028

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.7.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband