Friður Guðs sem er æðri öllum skilningi.

Góðan dag!

Til að fagna þessum yndislega degi þá set ég hér inn ritningarvers.Til að minna okkur á kærleika Drottinns Guð.

Jóh.3:16
Því að svo elskaði Guð heiminn að hann gaf son sinn eingetinn til þess að hver sem á hann trúir glatist ekki heldur hafi eilíft líf.

Sálm.51:12
Skapa í mér hreint hjarta ó Guð og veit mér,stöðugan anda.Varpa mér ekki burt frá augliti þínu og tak ekki þinn heilaga anda frá mér.

Sálm. 32:1-2Sæll er sá er afbrotin er fyrirgefin,synd hans hulin.Sæll er sá maður er Drottinn tilreiknar eigi misgjörð,sá er eigi geymir svik í anda.

Fil.4:4-7
Verið ávallt glaðir í Drottni.Ég segi aftur : Verið glaðir.Ljúflyndi yðar verði kunnugt öllum mönnum.Drottinn er í namd.Verið ekki hugsjúkir um neitt,heldur gjörið í öllum hlutum óskir yðar kunnar Guði með bæn og beiðni ásamt þakkargjörð.Og friður Guðs sem er æðri öllum skilningi,mun varðveita hjörtu yðar og hugsanir yðar í Kristi Jesú.

Verið Guði falin!
Halldóra Ásgeirsdóttir.


Bloggfærslur 3. maí 2011

Um bloggið

Halldóra Lára Ásgeirsdóttir

Höfundur

Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Venjuleg Íslensk kristin kona með áhuga á Bók bókanna, og öllu því sem gleður og fegrar okkur öll.
Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

  • Þegar húsið var rifið.2.september 2008 028

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.7.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband