15.6.2011 | 21:37
Uppskrift
Komið þið sæl!
Þá er kominn tími fyrir uppskrift.Og núna er það kjúklingaréttur.
Hráefni:
3 eða 4 kjúklingabringur,steiktar á pönnu,í smá matarolíu.
síðan eru þær skornar í litla bita.
2. epli skorin smátt
2. laukar skornir gróft niður. Allt steikt á pönnu þar til
laukurinn er orðinn mjúkur.
karry eftir smekk út í þetta.
salt og pipar eftir smekk
Kjúklingabitunum raðað ofan á og látið malla í ca 12-15 mín.
Rétturinn er þa tilbúinn,en það er mjög gott að hella rjóma
eða matreiðslu rjóma útá.
Með þessu er salat eða grjón borið fram.
Verði ykkur að góðu.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 15. júní 2011
Um bloggið
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Bloggvinir
-
aglow
-
stingi
-
markusth
-
gunnarasgeir
-
arabina
-
arncarol
-
meyfridur
-
baenamaer
-
brandarar
-
cakedecoideas
-
christiancoaching
-
einargisla
-
fanneyogfjolnir
-
fridrikschram
-
gudnim
-
alit
-
zeriaph
-
drengur
-
eyfeld
-
jonmagnusson
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
krist
-
kketils
-
vonin
-
margis
-
mofi
-
olijoe
-
ragnarbjarkarson
-
ragnargests
-
rl
-
rosaadalsteinsdottir
-
sirrycoach
-
snorribetel
-
sur
-
svala-svala
-
svavaralfred
-
hebron
-
tb
-
valdimarjohannesson
-
icekeiko
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar