Uppskrift

Komið þið sæl!
Þá er kominn tími fyrir uppskrift.Og núna er það kjúklingaréttur.

Hráefni:

3 eða 4 kjúklingabringur,steiktar á pönnu,í smá matarolíu.
síðan eru þær skornar í litla bita.

2. epli skorin smátt
2. laukar skornir gróft niður. Allt steikt á pönnu þar til
laukurinn er orðinn mjúkur.
karry eftir smekk út í þetta.
salt og pipar eftir smekk
Kjúklingabitunum raðað ofan á og látið malla í ca 12-15 mín.
Rétturinn er þa tilbúinn,en það er mjög gott að hella rjóma
eða matreiðslu rjóma útá.
Með þessu er salat eða grjón borið fram.

Verði ykkur að góðu.


Bloggfærslur 15. júní 2011

Um bloggið

Halldóra Lára Ásgeirsdóttir

Höfundur

Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Venjuleg Íslensk kristin kona með áhuga á Bók bókanna, og öllu því sem gleður og fegrar okkur öll.
Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

  • Þegar húsið var rifið.2.september 2008 028

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.7.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband