19.6.2011 | 22:29
Gamall fallegur sálmur.
Góđan dag!
Jesús hvađ get ég ţér gefiđ,
getur ţú notađ mig hér.
Reykelsi,gimsteinar gulldjásn
gilda ei neitt fyrir ţér.
Sjálfan mig gef ég ţér glađur
Gussonur taktu viđ mér.
Svo ţú mig eigir um eilífđ
einum ég tilheyri ţér.
Tak ţú viđ tungu sem ţakklát
tígni og vegsami ţig.
Tak ţú viđ fótum sem feti
fúslega hlyđninnar stig.
Jesús hvađ get ég ţér gefiđ?
Glađur ég fylgja vil ţér.
Ţjóna ţér ,elska ţig, una
Öllu sem velur ţú mér.
Lizzie de Armond- Bjarni Eyjólfsson.
Guđ blessi ykkur
Halldóra.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfćrslur 19. júní 2011
Um bloggiđ
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Bloggvinir
-
aglow
-
stingi
-
markusth
-
gunnarasgeir
-
arabina
-
arncarol
-
meyfridur
-
baenamaer
-
brandarar
-
cakedecoideas
-
christiancoaching
-
einargisla
-
fanneyogfjolnir
-
fridrikschram
-
gudnim
-
alit
-
zeriaph
-
drengur
-
eyfeld
-
jonmagnusson
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
krist
-
kketils
-
vonin
-
margis
-
mofi
-
olijoe
-
ragnarbjarkarson
-
ragnargests
-
rl
-
rosaadalsteinsdottir
-
sirrycoach
-
snorribetel
-
sur
-
svala-svala
-
svavaralfred
-
hebron
-
tb
-
valdimarjohannesson
-
icekeiko
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar