27.6.2011 | 23:44
Falleg saga
Góðan dag gott fólk!
Nú á þessum tíma árs þegar allt er í blóma,þá sjáum við fegurðina í sköpunarverkinu.Blómin, og trén í sínum fögru litum,og allt verður svo fallegt.
Eitt af því sem gleður mig alltaf jafn mikið eru fuglarnir,sem koma hingað til okkar til þess að verpa og koma ungunum upp.Ég hef mikla unun af að setja epli út í garðinn minn, og sjá þrestina gæða sér á þeim.
Í byrjun sumars gerðu þrastarhjón sér hreiður fyrir ofan útidyrnar hjá okkur.Þegar þau svo yfirgáfu hreiðrið komu Maríuerlu hjón og gerðu hreiðrið að sínu.Þau búa þar núna og koma væntanlega upp sínum ungum á næstu vikum.
Á dögunum komu þrastarungarnir og foreldrarnir í eplin og þá var veisla.Auðvitað var flogist á smávegis,en allir fengu epli.Og ég ánægju af að horfa á.
Tökum eftir svona skemtilegum atvikum í náttúrunni, og njótum þess!
Sumarkveðja
Halldóra.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 27. júní 2011
Um bloggið
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Bloggvinir
-
aglow
-
stingi
-
markusth
-
gunnarasgeir
-
arabina
-
arncarol
-
meyfridur
-
baenamaer
-
brandarar
-
cakedecoideas
-
christiancoaching
-
einargisla
-
fanneyogfjolnir
-
fridrikschram
-
gudnim
-
alit
-
zeriaph
-
drengur
-
eyfeld
-
jonmagnusson
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
krist
-
kketils
-
vonin
-
margis
-
mofi
-
olijoe
-
ragnarbjarkarson
-
ragnargests
-
rl
-
rosaadalsteinsdottir
-
sirrycoach
-
snorribetel
-
sur
-
svala-svala
-
svavaralfred
-
hebron
-
tb
-
valdimarjohannesson
-
icekeiko
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar