Hlaupandi konur um allt land.

Komið þið sæl!

Hér kemur frétt um okkur konur.Frétt sem vekur athygli!
Það var stór hópur kvenna sem hljóp í dag í Garðabænum,
langflestar í bláum bol.Þar var ég einnig. Mér finnst alltaf jafn gaman
að fara í kvennahlaupið.Hins vegar er það bara lífsstíll minn að fara út að
ganga daglega.Var svolítið löt við það þegar mikil hálka var í vetur.En nú
er komið að því,dagleg ganga!
Svona dagleg ganga eða hlaup gerir ótrúlega mikið fyrir mann,lundin verður léttari,manni líður vel á eftir.Og það sem er aðal málið hjá mörgun er að við reglulega hreyfingu fara auka kílóin.Og að draga þannig að sér hreint loft, gerir líkama og sál gott.Yfir sumartímann er gaman að ganga þar sem maður getur notið farfuganna og gróðurins.
Ég kvet alla til að gera það að venju að hreyfa sig!

Guð blessi ykkur!

Halldóra.


mbl.is Hlaupandi konur um allt land
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Til umhugsunar.

Kæru vinir!

Til umhugsunar:

Gefðu Guði tækifæri og hann
mun gera eitthvað stórkostlegt
úr lífi þínu.

Vertu glaður og brostu!
Þú gætir verið engillinn sem
Guð þarf á að halda fyrir aðra
í dag!

Í Guðs friði

Halldóra.


Bloggfærslur 4. júní 2011

Um bloggið

Halldóra Lára Ásgeirsdóttir

Höfundur

Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Venjuleg Íslensk kristin kona með áhuga á Bók bókanna, og öllu því sem gleður og fegrar okkur öll.
Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

  • Þegar húsið var rifið.2.september 2008 028

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.7.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband