14.8.2011 | 09:39
Til umhugsunar
Góðan dag!
Hér er skemtileg en áhrifarík saga sem ég ætla að deila með ykkur í dag.
Ungur maður var að tala á úti amkomu.Þá kom háðfugl til hans og sagði"Maðurinn sem fann upp gasið hefur gert meira fyrir mannkynið en Kristur"
Ungi predikarinn var ekki viðbúinn að svara svo að fólkið fór að hlæja að honum.En þá gekk einn áhorfenda fram og mælti:"Auðvitað hefur maðurinn rétt til þess að hafa sína skoðun.Þegar hann liggur fyrir dauðanum byst ég við að hann sendi eftir forstjóra gas stöðvar til að biðja hann um hjálp.En ég veit hvað ég ætla að gera.Ég ætla að senda eftir kristnum manni og biðja hann að lesa fyrir mig fjórtánda kapitula Jóhannesar guðspjalls"
Kæru vinir! Leggjum líf okkar í Drottins hendur.Felum honum líf okkar,svo við missum ekki af þeirri blessun sem hann á fyrir líf okkar.
Guð blessi þig!
Halldóra.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 14. ágúst 2011
Um bloggið
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Bloggvinir
-
aglow
-
stingi
-
markusth
-
gunnarasgeir
-
arabina
-
arncarol
-
meyfridur
-
baenamaer
-
brandarar
-
cakedecoideas
-
christiancoaching
-
einargisla
-
fanneyogfjolnir
-
fridrikschram
-
gudnim
-
alit
-
zeriaph
-
drengur
-
eyfeld
-
jonmagnusson
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
krist
-
kketils
-
vonin
-
margis
-
mofi
-
olijoe
-
ragnarbjarkarson
-
ragnargests
-
rl
-
rosaadalsteinsdottir
-
sirrycoach
-
snorribetel
-
sur
-
svala-svala
-
svavaralfred
-
hebron
-
tb
-
valdimarjohannesson
-
icekeiko
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.7.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar