Strákar í vanda.

Komið þið sæl!
Hér er einn góður til að brosa!

Faðir nokkur átti tvo syni.Þetta voru kraftmiklir strákar sem stöðugt komu sér í vanda með tiltækjum sínum.Faðir þeirra ákvað dag einn að ræða við þá um guðfræðileg málefni ef það mætti verða til þess að koma þeim til betri vegar.
Eitt sinn þegar eldri drengurinn var úti að leika sér kallaði á þann yngri og sagði. Siggi hvar er Guð? Siggi leit hægt upp á föður sinn og horfði á hann tómlátum augum og þagði.Eftir all langa þögn spurði faðir hans aftur Siggi,hvar er Guð? Engin svipbrigði sáust á drengnum sem stöðugt horfði á föður sinn þögull. Í þriðja sinn reyndi pabbi Sigga,veistu hvar Guð er? Þegar hann fékk ekkert svar syndist honum að rökræðurnar um Guð yrðu að bíða þar til síðar.
Hann sagði því,Allt í lagi farðu bara út að leika þér.Siggi lét ekki segja sér það tvisvar og hljóp í spretti út og á bak við húsið þar sem bróðir hans var að leik.Honum var mikið niðri fyrir og sagði: Nonni við erum í miklum vanda staddir.Guð er tyndur og pabbi heldur að við höfum tekið hann.

Munum að brosa,það gæti breytt deginum fyrir einhvern!

Bestu kveðjur úr Garðabæ

Halldóra.


Bloggfærslur 30. janúar 2012

Um bloggið

Halldóra Lára Ásgeirsdóttir

Höfundur

Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Venjuleg Íslensk kristin kona með áhuga á Bók bókanna, og öllu því sem gleður og fegrar okkur öll.
Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

  • Þegar húsið var rifið.2.september 2008 028

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.7.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband