Komin heim með dæturnar

Góðan dag!

Get ekki orða bundist yfir því hvað ég samgleðst þessari fjölskyldu.Frá því fyrstu fréttir bárust af þeim í vandræðum sínum úti,hef ég haft þau í hjarta mínu og huga stöðuglega.Þó að ég þekki þetta fólk ekki neitt,þá urðu þau vinir hjarta míns!Og hafa verið í bænum mínum.
Það er okkur öllum mikilvægt að eiga öruggt skjól, og nú eru þau komin heim í örugga skjólið sitt.Ég fæ jákvæða gæsahúð hvað eftir annað bara við að hugsa til þess að dæturnar fallegu,hafa eignast góða foreldra og eru komnar hingað heim.Og ég bið algóðan Guð um að þær eigi eftir að eiga gott líf, og eignast góða vini hér. Og óska þeim Guðs blessunar í framtíðinni!

Og góðu vinir! Munum eftir að hver dagur er gjöf frá Guði!

Bestu kveðjur úr Garðabæ.

Halldóra.


mbl.is Komin heim með dæturnar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 7. desember 2012

Um bloggið

Halldóra Lára Ásgeirsdóttir

Höfundur

Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
Venjuleg Íslensk kristin kona með áhuga á Bók bókanna, og öllu því sem gleður og fegrar okkur öll.
Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

  • Þegar húsið var rifið.2.september 2008 028

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.7.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 79723

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband